bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 02:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Um bílinn eftir minni bestu getu :)

BMW 325i Orginal 325
Árgerð: 1991 en fyrst skráður - 01.06.1992
Vél: M50B25 ekki með vanos
Ekinn: 219.xxx þegar ég sótti bílinn var hann ekinn 214.xxx
Litur: Diamondschwartz metallic 181

Bílinn er búinn með leðri sem lítur bara mjög vel út. Alacantra í toppnum og í listonum niður, sólskygnin eru hvít og listinn í kringum topplúguna :( Mér skilst að hann hafi verið með rúðupiss dót fyrir ljósin að framan en er kominn með breyðu nýrun og framstykki ekki með rúðupiss draslinu fyrir ljosin :wink:

Það sem er búið að gera fyrir bílinn:
Koni sport stillanlegir demparar
H&R 60/40 gormar
Powerflex poly fóðingar í öllu að aftan
Ground Control dempara festingar að aftan ( með poly foðringu í )
ACT copar kúpling og F1 Single mass létt swinghjól
Z3 Short Shifter
Afturljós dekkt að hluta
Bmw m5 style lipp á skotti
Roof spoiler
Turner motorsport tölvukubbur
turner motorsport reimskífur
sparco silicon vatnskassa hosur
sparco silicon hosu frá MAF að TB
KN loft síu kitt
raceland flækjur
Rear Spring Pads - 15mm að aftan
svört/hvít bmw merki
Xenon 8000K í aðalljósum
Opið púst 2.5"


Image

Image

Ein þegar ég var að máta felgurnar sem ég fékk með bílnum á sömu hliðinni til að sjá svona útkomuna, veit ekki hvort ég láti laga pólýhúðina á henni eða bara sprauta þær í einhverjum lit, og ef einhver veit hvað þessar felgur heita er það allveg vel þegið :)
Image

Hérna eru myndirnar sem ég tók þegar ég sótti bílinn, Mikið fallegri hreinn :)
Image
Image

Bílinn var svo tilbúinn á búkkum að aftan til að taka bilaða drifið úr og annað sett í Ef þeir sem eiga skúrinn vilja að ég taki myndirnar út þá bara láta mig vita
Image
Image

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Last edited by Omar_ingi on Sat 16. Feb 2013 21:38, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 03:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Felgurnar heita MiM Juventus

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 10:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
er þetta bíllinn að norðan sem fannar átti ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Dorivett wrote:
er þetta bíllinn að norðan sem fannar átti ?




Annars til hamingju með bílinn :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 14:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
cool felgur :thup:

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 14:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
töff felgur, önnur dekk á þetta og lækka!

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Tóti wrote:
Felgurnar heita MiM Juventus


Image

Image


:lol2: ........... :troll: :troll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 15:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
var þessi ekki með svakalegt spoilerkit og á 19" hamann felgum hér áður fyrr ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 16:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Helvíti gaman að keyra þennan, til hamingju með hann!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 17:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Alex GST wrote:
töff felgur, önnur dekk á þetta og lækka!

Lækkunin er allveg nóg miða við að hafa hann á 15", pústið var svona sirka 3-4 cm frá jörðinni. En já langar að hafa lítinn prófíl að framan þá snar lækkar hann og lítur betur út á 16" sem ég fékk með svo náttla hafa smá strets á þessu :)

Dorivett wrote:
var þessi ekki með svakalegt spoilerkit og á 19" hamann felgum hér áður fyrr ??

Jú það passar

Þorri wrote:
Helvíti gaman að keyra þennan, til hamingju með hann!

Það er mjög gaman að keyra þennan já!!

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sun 02. Dec 2012 01:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
honum vantar aðallega lækkun að aftan, vill nú ekki að þú meiðir þig þegar þú þarft að nauðhemla og ferð framfyrir þig :troll:

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sun 02. Dec 2012 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Hamann felgurnar voru 18" og pústið er 2.5"


Liturinn er Diamondschwartz metallic 181

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Sun 02. Dec 2012 20:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Alex GST wrote:
honum vantar aðallega lækkun að aftan, vill nú ekki að þú meiðir þig þegar þú þarft að nauðhemla og ferð framfyrir þig :troll:

hahaha held að það sé bara í lagi hann er nú voða hastur að framan :D Annars er ég svosem að fíla þá lága að framan og aðeins hærri að aftan :) En það vill svo til að þetta er bæði flott lár að framan og aftan líka og lár að framan og hár að aftan, auk þess væri kostur að vera með hann aðeins hærri að aftan uppá þegar maður er með fullan bíl þá eru minni líkur að það myndi rekast uppí brettið

jon mar wrote:
Hamann felgurnar voru 18" og pústið er 2.5"


Liturinn er Diamondschwartz metallic 181

Takk :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 02:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Þetta er á listanum helst alls ekki stærra en 18", þetta er að heilla mig allveg rosalega mikið :) M6 Felgurnar undir E36 :thup:

Image

Image

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i E36
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 03:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
:puker: þessar felgur eiga svo ekki heima undir e36!!!!! afhverju ertu ekki bara með felgurnar sem fylgdu bílnum, þær eru flottar undir e36!

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group