bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Fri 30. Nov 2012 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
srr wrote:
Aron123 wrote:
ég er með littla drifið í bílnum mínum núna. ég er að reyna finna mér stórt læst drif. ekki bara læsingu

Jón Bras er með til sölu opið stórt drif,,,,,
Það + læsing = :alien:


Nkl það sem ég benti honum á ofar í þræðinum. Byrja á því að finna stórt opið drif + öxla. Meiri líkur á því að finna svo læsingu sem passar í köggulinn. Brjálað verð á þessu samt...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Nov 2012 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
BirkirB wrote:
srr wrote:
Aron123 wrote:
ég er með littla drifið í bílnum mínum núna. ég er að reyna finna mér stórt læst drif. ekki bara læsingu

Jón Bras er með til sölu opið stórt drif,,,,,
Það + læsing = :alien:


Nkl það sem ég benti honum á ofar í þræðinum. Byrja á því að finna stórt opið drif + öxla. Meiri líkur á því að finna svo læsingu sem passar í köggulinn. Brjálað verð á þessu samt...

Finnst þér 60 þúsund mikið fyrir læsingu?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Nov 2012 21:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
ef hann þarf að kaupa læsta drifið þitt á 60 þús, svo annað opið drif með öxlum á einhverja upphæð. svo vinnuna við að færa þetta á milli, þar sem hann gerir það ekki sjálfur.

þá er þetta orðið alltof mikill peningur... og ekki þess virði, hann er að leita að stóra drifinu með læsingu, sem passar direct í þennan bíl.


þetta er ekki flókið.



Og eins og stendur þá liggur ekki á þessu fyrr en fyrir næsta sumar.

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Nov 2012 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þessi drif,,,,stóru læstu e36 drifin, þegar sjaldan þau koma til sölu,,,,eru að seljast á 90-100 þúsund kr.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 00:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
srr wrote:
Þessi drif,,,,stóru læstu e36 drifin, þegar sjaldan þau koma til sölu,,,,eru að seljast á 90-100 þúsund kr.


er ekki skárra að kaupa complet læst drif frekar en að vera kaupa lúið e32 drif og eitthvað :mrgreen: er þetta ekki ekið 300+þ/km ?

en nóg með þetta rugl. endar örugglega með því að ég kaupi bara opið drif í hann

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég stór efa það að það sé nokkuð að þessari læsingu þó svo hún sé ekin yfir 300 þúsund km ef þetta er úr sendiráðsbílnum sem Skúli var að rífa, stór efa það að sá bíll hafi mikið verið side ways á sínum líftíma annað en margir E36 bílar með læstu drifunum

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sh4rk wrote:
Ég stór efa það að það sé nokkuð að þessari læsingu þó svo hún sé ekin yfir 300 þúsund km ef þetta er úr sendiráðsbílnum sem Skúli var að rífa, stór efa það að sá bíll hafi mikið verið side ways á sínum líftíma annað en margir E36 bílar með læstu drifunum

Þetta er ekki úr sendiráðsbílnum fyrir þá sem eru að pæla í því.

Þetta er úr E32 sem var ekinn 249 þúsund km.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Dec 2012 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Grenjuskjóður

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Dec 2012 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Bartek wrote:
siiii... LSD i e36 vel yfir 100 þus...
- Axel J Getur senilega rétta þessu fyrir 15.000-20.000 100% LSD svikur aldrei!


Ef það er 100% þá er það ekki Limited Slip, þá er það No Slip. NSD :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group