1) Þetta kemur aðeins fyrir þegar það er frost úti. dyrnar aflæstast og oppnast ekkert mál. en það er mál að skella þeim lokuðum, Þetta virkar eins og að halda haldfanginu uppi og skella hurðinni, hurðarnar vill bara ekki skellast lokaðar, það sem ég geri er að setja hana alveg upp við bílinn og ýti á læsi takkann þannig að hún er eins og illa skelt hurð, þarf alltaf að bíða þangað til bíllinn hefur hittnað til að geta skellt henni lokaðari (allar hurðirnar hegða sér svona).
2)Núna hefur annað komið uppá, einn morgun dag þegar ég og kærastan vorum á leiðinni í skólan og ég aflæsti bílnum, vildi hurðin farþegamegin framí ekki oppnast, maður tók í haldfangið innan frá og utan en ekkert ské, ekki heldur eftir rúman klukkutíma runkt.
þannig að spurning er hvað er að olla því að þær skellast ekki, fyrr en bíllinn hefur hittnað og hvernig er það lagað?
svo er það hvernig næ ég hurðinni frammí opni og hvernig laga ég það?
vil helst ekki þurfa hlaupa í umboðið með einhver svona smá vandamál.
hefur einhver af ykkur lent í þessu og er tilbúinn að deila því með mér hvernig ég ferð að?
allar skoðanir og tillaugur velkomnar
