bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 03:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 03. Aug 2009 18:23
Posts: 117
Location: Grafarvogur
Sælir

Eflaust margir kannast við þennan bíl en ég kaupi hann í janúar af honum Robba318is og þá er ýmislegt sem þarf að dytta að bĺlnum.

En þegar að ég kaupi bílinn lítur hann svona út

Image

og stóð hann svona restina af vetrinum þar til að ég kaupi undir hann nýjar felgur og smelli á hann SE/IS sílsa og lækkann með coilovers sleeves

Þá lítur hann út nokkurn veginn svona

Image
Image

Fór á bíladaga á bílnum og hann stóð sig bara með prýði

Image

Image

Image

Kíkti svo í myndatöku með honum eMilk og heppnaðist það bara nokkuð vel

Image

Image

Image

Image




Síðan hérna eitthvað um bílinn, en upprunalega er þetta 316 en fékk svo seinna mér m20b25 mótor úr cabrionum hans sveinka held ég að passi?

Image

sem að fékk svo einnig fullt af öðrum góðgætum eins og Hella dark framljós, læst drif, diskabremsur að aftan, stærri öxla, omp körfustóla (langar einhverjum í þá?)

Image

En núna situr bíllinn bara inní skúr og bíður eftir því að ég nenni að gera eitthvað í honum.
Það eru svosem ekki mikil plön fyrir bílinn, ætla samt að rífa úr honum filmurnar og skipta út aftari hliðar rúðunum fyrir "pop outs" rúðum sem að ég á til.
Lækkann meira að framan og fá mér spacera að aftan. Síðan einhver tímann seinna meir huga að vélarmálum.

_________________
E46 330D 2001 Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 05:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Helvíti flottur E30 hjá þér sem snarlookar á þessum felgum :thup:

Mótorinn kemur úr Cabrio hjá Sveinka og hann er með Racing Dynamics flækjur(ef mig misminnir ekki) en hvað á að fá sér í stað körfustólana?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 10:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Þetta er hrikalega flottur bíll,, á mega subbulegum felgum að vísu :angel:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 11:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Hef eginlega verið ástfanginn af þessum E30 síðan ég sá hann allra fyrst,


Barílagi það sem þú hefur gert fyrir hann :D

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Alltaf endalaust flottur þessi og frábært að það séu enn til svona flottir E30 bílar en þeim hefur fækkað verulega á síðustu árum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 14:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
Rosalega flottur hja ther hinrik

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þessi mótor var HÖRKU góður þó ég segi sjálfur frá.. Flækjurnar eru líklega mesta 6 röra porn EVER í E30

þessi bíll SKÍTVANN,,,,,,,,,,,,,,, 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 02:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Þetta eru reyndar ekki RD flækjur, ég var með þannig í gamla mínum KT-671.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 02:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
þvílíkt heitur e30 hjá þér :thup: á að auka afl í honum eitthvað?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
maxel wrote:
Þetta eru reyndar ekki RD flækjur, ég var með þannig í gamla mínum KT-671.


Spurning hvort að þetta séu gömlu flækjurnar mína a la Hartge 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E30 325i 1990
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 15:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
geðveikur E30 8) en línar hann eitthvað illa? hurð við afturbretti.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group