bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 21:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 13. Nov 2012 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þetta hefur örugglega verið rætt milljón sinnum hérna

Lenti í því síðasta vetur þegar ég fór inn með bílana að það kom smá raki á allt inni í bíl sem endaði með myglu (sem auðvitað þurrkast út og ekkert mál með tusku)

Hvernig kemst ég hjá þessu? Dagblað á gólfin? setti hann inn í fyrra milli jóla og nýárs meðan allt var á kafi í snjó

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Nov 2012 13:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Lang best að reyna að redda sér stórum pokum af silica gel. Þekki það ekki hvort einhver sé að selja þetta hérna heima samt. Þetta er notað í stórum einingum þegar er verið að geyma flugvélar í lengri tíma til dæmis.

http://www.widgetco.com/500g-silica-gel ... acks-tyvek


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Nov 2012 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kjallin wrote:
Lang best að reyna að redda sér stórum pokum af silica gel. Þekki það ekki hvort einhver sé að selja þetta hérna heima samt. Þetta er notað í stórum einingum þegar er verið að geyma flugvélar í lengri tíma til dæmis.

http://www.widgetco.com/500g-silica-gel ... acks-tyvek



Var ekki búið að banna þetta? :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Nov 2012 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Bíllinn er kominn inn, Þurr og fínn :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Nov 2012 19:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Ertu ekki með rúðurnar niðri eða allavega með rifur ?

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Nov 2012 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
-Siggi- wrote:
Ertu ekki með rúðurnar niðri eða allavega með rifur ?



Er með rifu á afturrúðunum :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Nov 2012 23:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
Jón Ragnar wrote:
-Siggi- wrote:
Ertu ekki með rúðurnar niðri eða allavega með rifur ?



Er með rifu á afturrúðunum :)


Vá hvað ég gleymi alltaf að það sé hægt að opna afturrúðunar, annars hef ég notað dryer sheets og hef heyrt um moth balls.
En það er kanski meira til að losna við mýs og pöddur og drasl

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Nov 2012 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
smamar wrote:
Jón Ragnar wrote:
-Siggi- wrote:
Ertu ekki með rúðurnar niðri eða allavega með rifur ?



Er með rifu á afturrúðunum :)


Vá hvað ég gleymi alltaf að það sé hægt að opna afturrúðunar, annars hef ég notað dryer sheets og hef heyrt um moth balls.
En það er kanski meira til að losna við mýs og pöddur og drasl

Er ekki silica gelið líka til að losna við skordýr?
Þetta er alltaf í skókössum etc....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 20:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
silica gel er rakadrægt og notað til að losna við raka úr ýmsu.

ætla að giska á að þegar þú settir bílinn inn hafi verið smá bleyta á gólfinu og svo fer bíllinn inn í hlýjuna, vatnið gufar upp og kemst ekki út svo það verður rakamettað loft í bílnum og byrjar að falla út á köldustu stöðum s.s. rúðum.

þetta er kannski ok í smá stund en það getur verið allt annað en grín að vera með "pínu" myglu útum allan bíl (athuga sæti, miðstöð, gólf og í kverkum), það gæti orsakað ofnæmisviðbrögð (hausverkur, hósti, asmi, þreyta o.fl). hjá viðkvæmum og jafnvel eituráhrif.

við þekkjum dæmi um svona ullabjakk í miðstöðvum, þarf að þrífa það frá a-ö með hreinsiefnum.

annars ábending í leiðinni til þeirra sem eiga bíl með frjókornasíu, það Á að skipta henni út á hverju ári !

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Navigator wrote:
silica gel er rakadrægt og notað til að losna við raka úr ýmsu.

ætla að giska á að þegar þú settir bílinn inn hafi verið smá bleyta á gólfinu og svo fer bíllinn inn í hlýjuna, vatnið gufar upp og kemst ekki út svo það verður rakamettað loft í bílnum og byrjar að falla út á köldustu stöðum s.s. rúðum.

þetta er kannski ok í smá stund en það getur verið allt annað en grín að vera með "pínu" myglu útum allan bíl (athuga sæti, miðstöð, gólf og í kverkum), það gæti orsakað ofnæmisviðbrögð (hausverkur, hósti, asmi, þreyta o.fl). hjá viðkvæmum og jafnvel eituráhrif.

við þekkjum dæmi um svona ullabjakk í miðstöðvum, þarf að þrífa það frá a-ö með hreinsiefnum.

annars ábending í leiðinni til þeirra sem eiga bíl með frjókornasíu, það Á að skipta henni út á hverju ári !


Einmitt fór yfir allt þegar ég tók hann út í fyrra og hreinsaði allt :thup:

Gott innlegg

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 14:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Minn fór pissblautur inn í sjóðandi heitan skúr.. allar rúður galopnar og skott, og hann er eins og hrökkbrauð núna :)

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 14:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
er frjókorna sía í e36 ?

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 14:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Aron123 wrote:
er frjókorna sía í e36 ?



viewtopic.php?t=7070

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Aron123 wrote:
er frjókorna sía í e36 ?


Það er í þínum. Og það er vesen að skipta um...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 16:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
Svona leit hún út þegar ég skipti um...já frekar nasty

Image
Image

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group