bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: sveifarásskynjari E46
PostPosted: Mon 05. Nov 2012 16:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
sælir reynsluboltar/gúrúar

farinn er nefndur skynjari í 318i, 2003 módel.

er hann ekki staðsettur fremst á vél við trissuhjólið eða ?

veit einhver ca hversu mikið rifrildi þetta er í tíma og rúmi ?

hvar er líklegast að fá varahlutinn á góðu verði ?

mbk.
Jón Ingi

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Nov 2012 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þetta geta alveg verið svona 4-5 tímar ef þetta er N42/N46 mótorinn.
Staðsettur undir startaranum , soggreinin af.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Nov 2012 17:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
takk,

undir startaranum, er þá ekki (ef startarinn er neðarlega) þægilegast að gera þetta neðan frá ?

vantaði AKKURAT eitthvað að gera næstu helgi :?

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Nov 2012 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Kemst ekki í þetta nema taka soggreinia af


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Nov 2012 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég get gert þetta fyrir þig ef þú villt. Símanúmer er hér að neðan.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Nov 2012 13:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
þakka gott boð Axel, fæ að bjalla í þig ef/þegar ég verð kominn í ógöngur ;)

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Nov 2012 18:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
þetta tók um 4 klst í fyrsta skipti, 3 klst í annað skipti.

byrjuðum á að panta skynjara af netinu, passaði fínt en gerði ekkert gagn :evil:

allt sundur aftur og skoðað, rúllað í TB, þeir áttu varahlutinn til á lægra verði en netdraslið,

skrúfað í, skrúfað saman, í gang og út !

það þarf s.s. að gera þetta bæði ofan og neðanfrá, handavinna og hamingja :)

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group