Er með til sölu eða skipta 1996 árg. af BMW E38 740ia
Bíllin er ekinn 33Xþús km.
með fulla þjónustubók frá upphafi! slær ekki feilpúst notar enga olíu og engin olíu smit né lekar, ný búið að skipta um olíu á sjálfskiptingu. Skipt var um heddpakningar og því sem fylgir ss. vatnsdælu ofl. fyrir ca. 30þús km síðan einnig var settur nýr mass air flow meter í hann þá.
-Bíllin er ótrúlega þéttur í akstri! VIN long WBAGF81060DK60211
Type code GF81
Type 740I (EUR)
Dev. series E38 ()
Line 7
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M62
Cubical capacity 4.40
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour ALPINWEISS 3 (300)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod. date 1996-03-01
Order options
No. Description
223 ELECTRONIC DAMPER CONTROL (EDC)
302 ALARM SYSTEM
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
441 SMOKERS PACKAGE
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
496 SEAT HEATING FOR REAR SEATS
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT
Svo á ég til oem BMW / Bosch xenon ljós með angel eyes sem gætu farið með fyrir réttan pening.
Individual data
Processing Individual
Sign "BMW individual"
0940 Special request
Fahrtrichtungsanzeiger vorne, hinten und seitlich mit weissem Glas
Bumpers completely in body paint
Það sem er nýtt í bílnum er eftirfarandi:
Diskar og klossar allan hringin ásamt handb. borðum og köplum (ath Brembo diskar og klossar).
Ballanstangar endar hægri og vinstri.
Spyrnur að framan hægri og vinstri.
Afturlós.
Heilsprautun. Alpineweiss
Falken 18" sumar dekk (ekinn ca. 5000km)
Kerti.
Rafgeymir org. BMW.
BMW merki á húddi og skott.
BMW First aid kitt
Smotterí sem á eftir að gera til að gera bílinn fullkominn.
Ath. skoða öll skipti!
Ásett 1150 þús.Fæst á Frábæru verði á 16 eða 17" felgumnokkrar myndir:





myndir af inréttingu:


Myndir af Carbon look listunum (ath ekkert mál að taka af fyrir þá sem eru ekki að fíla þetta)


