bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw e39 520i
PostPosted: Wed 26. Sep 2012 17:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Aug 2009 23:14
Posts: 126
jæja lét e36 fara og fékk mér e39 í staðin ekki alveg kannski heillegasta eintakið en ætla í raun að bjarga þessum bíl Nr ið á honum er IZ-312..

þegar ég tek við honum í fyrradag er húddið gjörónýtt,stuðarinn að framan brotinn og búið að mixa auka cd spilara við hliðina á innréttingunni hjá farþegameginn frammí(einn af fyrrum eigandi vildi fá cd spilara i bilinn greinilega þar sem það er orginal kassettutæki) þannig ég tók fyrsta daginn i það að þrífa allann bílinn að innan og utan, tengja alla hátalara uppá nýtt þar sem voru mikið af sambandsleysum, og tengja gamla góða orginal útvarpið í bílnum, innréttingin er ekki sú allra flottasta hún er bókstaflega öll BLÁ og sætin líka ekki alveg það flottasta :lol:

það sem ég á eftir að gera við hann er :

- leður og aðra innréttingu
- Finna nýtt húdd og sprauta það uppá nýtt þar sem ég býst ekki við að finna húdd í sama lit í góðu ástandi :roll: (húdd komið á eftir að sprauta)
- M5 stuðara að framan og aftan ætla mér að pannta það af öllum líkindum inn nýtt nema eitthver eigi til hérna til sölu?
- önnur afturljós
- laga dældir á bílnum og öllum líkindum heilsprauta en það kemur bara aðeins seinna meir
- skipta um bremsu diska og klossa allann hringinn (Tjekk)
- Finna aðrar felgur
- ný frammljós (angel eyes og xenon ) efað eitthver á svoleiðis handa mér má sá sami senda mér skilaboð.
- coilovers kerfi
- og dunda mér í hinu og þessu


læt myndirnar eiginlega tala og já húddið fauk upp 2x hjá fyrri eiganda þessvegna er það svona


Image
Image
Image

_________________
Vw Transporter 2000 hjólabíllinn / Honda crf250 2010
Bmw Z3 Roadster Fu-z10 [seldur]
Bmw e39 520 Iz-312 [Seldur]
Bmw e36 320 RL-K40 [seldur]
Bmw e30 325 [seldur]


Last edited by twitch on Mon 19. Nov 2012 14:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 520i
PostPosted: Wed 26. Sep 2012 19:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
úfff þessi er illa farinn vona að þú getir bjargað honum eitthvað

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 520i
PostPosted: Thu 01. Nov 2012 22:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 24. Sep 2012 14:30
Posts: 3
Litið búið að gerast í þessum undanfarið að sökum þess að mer tokst að slasa mig, eeeen komið annað húdd á hann og var að fá nyja frammbita í hann til að retta hann svo húddið geti lokast almennilega, fæ angel eyes í hann vonandi a morgun, og er baraað biða eftir að komast með hann inna verkstæði hja pabba til að byrja almennilega á honum :)einnig er eg buinn að setja nyja diska og klossa að framan. góðir hlutir gerast hægt. kv TWITCH


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 520i
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 20:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Aug 2009 23:14
Posts: 126
jæja skipti um framm bita þar sem bíllinn var vel boginn inn og ljósin í sitthvora áttina

Image

Image
og nú er hann þráðbeinn og flottur =) næst á dagskrá húddið í sprautun og facelift angel eyes

_________________
Vw Transporter 2000 hjólabíllinn / Honda crf250 2010
Bmw Z3 Roadster Fu-z10 [seldur]
Bmw e39 520 Iz-312 [Seldur]
Bmw e36 320 RL-K40 [seldur]
Bmw e30 325 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e39 520i
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 20:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Flottur :thup:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group