bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: að flýta kveikjunni?
PostPosted: Wed 19. May 2004 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hvernig flýtir maður kveikjunni í vélinni ég er búinn að skoða allt og reyna flest sem þekkist í öðrum bílum en er þetta eitthvað tölvudót eitthvað$$?

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
http://www.gstuning.net/i_xodus_prod_info.asp?id=109

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Ekki segja mér að þetta sé eina leiðin? og annað hvað kostar svona?

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 13:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Bara tölvukubb.!!

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BMW_Owner wrote:
Ekki segja mér að þetta sé eina leiðin? og annað hvað kostar svona?

kv.BMW_Owner :burn:


45þús, þetta getur líka still bensín

Kubbur er fyrir pappakassa 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 11:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
BMW_Owner wrote:
Ekki segja mér að þetta sé eina leiðin? og annað hvað kostar svona?

kv.BMW_Owner :burn:


45þús, þetta getur líka still bensín

Kubbur er fyrir pappakassa 8)

Sammála. Miklu betra að geta breytt og bætt eins og þú vilt.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Kubburinn er líka að öllum líkindum þróaður í allt öðruvísi aðstæðum heldur en við höfum hér.
Annað hitastig, rakastig og öðruvísi bensín.

Tölvukubbur er örugglega betra en ekkert,
en það er ekkert betra en að geta stillt nákvæmlega allt eins og bíllinn þinn getur best haft það.

Það eru ekki allar vélar eins! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
en þúst kom on þetta er nú bara 1.6 1992 og yfirleitt er það minnsta mál að stilla kveikjuna en nei ekki í BMW þar þarft þú bara að selja hús og bíl til að geta breytt vélinni þetta finnst mér nú fyrir neðan allar hellur....er ekki hægt að láta þá í B og l bara redda þessu fyrir lítinn$$? eða?

p.s hvað kostar þessi kubbur annars borgar sig ekki bara að skella honum upp í b og l?(þegar ég eignast bimma með serious Powahh þá er smt 6 talvan íhugandi en ekki þegar maður þarf að stilla kveikjuna í 1.6l ekki einu sinni 100HP!!!!)

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 23:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
kubbur er að kosta eithvað 10.þús..
Skil ekki tilhvers að troða SMT6 í 100hp bíl.. :roll:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
flamatron wrote:
kubbur er að kosta eithvað 10.þús..
Skil ekki tilhvers að troða SMT6 í 100hp bíl.. :roll:

...vel orðað... :clap: ...Why bother? :hmm:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Alltaf hægt að eiga tölvuna áfram og nota í næsta bíl...

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 03:04 
og smt6 gerir miklu miklu meira en einhver skitinn kubbur :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þannig there is no way 2 breyta kveikjunni án tölvukubbs og smt? þeir hljóta að geta stillt hana í b og l fyrir lítinn penge er ikke so?

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
...þá ertu bara kominn í meira vesen...ég myndi ekki taka sénsinn þessar OEM tölvur eru ekki byggðar fyrir eitthvað fikt :?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þú flýtir ekkert kveikjunni á tölvustýrðri kveikju með því að herða einhverja skrúfu ef þú ert að spá í einhverju svona quick fixi. Menn hafa verið að skítmixa með að tengja viðnám inn á hitaskynjarann á vélum og þ.a. fengið kveikjuna til að flýta sér en ég mæli ekki með svoleiðis rugli.

Það er bara þannig að ef þú vilt fá eitthvað almennilegt þá þarf maður að borga fyrir það (reyndar er smt6 á hlægilegu verði miðað við möguleikana sem hún hefur). Annaðhvort eyðir maður einhverju í þetta eða bara sleppir þessu.

Ég væri nú bara ekkert að spá í þessu ef ég væri þú, vertu bara sáttur við fína sparneytna bimmann þinn og keyptu þér bara bíl með stærri vél næst.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group