bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 421 posts ]  Go to page Previous  1 ... 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24 ... 29  Next
Author Message
PostPosted: Sun 30. Sep 2012 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Jólagjöfin i ar?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Oct 2012 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá eru 1700cc spíssarnir komnir í og gengur bílinn has danna lausagang alveg eins og áður, ég get leyft þessu að vera lambda 1.03-1.05 ef ég vil og gengur hann alveg sama lausagang þannig, bara gott control í þessum spíssum á stuttum púlsatíma.

Þeir eiga svo ekki eftir að þurfa meira enn cirka 30% duty cycle fyrir powerið sem þetta endar í.

1700cc spíssar eru núna það sem ég myndi byrja á 8)
Leyfir líka 100% methanol fyrir 600-700hö, ekki það að 100% methanol væri þurfi til að fá þannig power. Nóg að setja cirka 15% volume af methanol til að 98octan fari í 104octan sem er farið að nálgast það að knocka ekki nema við alveg SVAKALEGT load. Ég myndi ekki hika við að maxa þessa túrbínu á stock internals M50 með 20% methanol mix.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Oct 2012 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Danna bíll :

Bíð eftir skráningaskírteininu svo ég geti sett hann á götuna og mappað löglega og rúllað svo á dyno.
Götu tjúnaði smá um daginn til að vera viss um að allt væri í orden og komst að því að bensín dælan var ekki að virka sem skildi. Prufaði sænska kúplings testið og það virkaði flott hann spólar svo auðvitað í 3gír í bleytu eins og eðlilegt skal teljast.

480lph við 0psi bensín þrýsting
280lph við 25psi
280lph við 43.5psi
200lph við 60psi

Skipti svo um dælu og fékk 320lph við 12v og 60psi og ætti það nú að duga alveg helvíti nóg , tjúnaði svo í 1bar eftir að breyta vacuum slöngunum fyrir wastegate controllið og er í cirka 28% duty cycle á 1700cc spíssunum (nóg eftir 8) ), fæ núna 1bar boost við 50% boost duty cycle vs 85% áður. Mikið betra control eftir að ég breytti vacuum slöngunum (er að blása ofan á wastegatið og leka úr botn hólfinu með einu soleinoidi). Lítur út fyrir 1.4-1.5bar til að fá 500hö og ég er að vonast eftir 570nm eins neðar lega og 3500rpm (gæti þurft að vera 1.5bar til að fá það svona neðarlega) fer eftir gír.

Prufaði antilagið, þótt það í raun virkar eins og launch control núna, þá virkar það massa kúl, alveg sick læti þegar maður er að boosta 1bar boost í hlutlausum og það dömpast úr screamer pipinu 8) 8)

323i 2.8 :

Búinn að klára pústgreinina alveg, þarf bara að láta sjóða wastegate rörin. Bjó til nýjann mótor arm sem núna leyfir næstum alveg beint downpipe. Búinn að gera downpipe, klára á morgun pústið og olíu returnið. Þá lookar eins og ég geti sett þennan í gang í næstu viku og vonandi byrjað að tjúna og svo ef það eru engin vandamál þá drífa hann á númer og mappa á dyno.
Geri nú alveg ráð fyrir 1.3-1.5bar boost til að fá 550hö á þessum, Er þá að vonast eftir 600nm eins neðarlega og 3500rpm eftir gír og halda því svo uppí 6500rpm til að fá 550hö (TTT = Table Top Torque).

Pústið er svo ein túba annars alveg þráðbeint "3 rör.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Oct 2012 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Danna bíll

Mappa á flugbraut næsta sunnudag, Reyna setja upp boostið til að fá sama loftflæði yfir allt snúningsbandið og það ætti að vera 570nm eða svo. Væri ekki vera að fá það úr 3500rpm. Það verða einhver video af þessu án efa. Verður líklega 4gírs runn ef hann verður spólandi bara í 3gír.



328i :

Eins og staðan er núna lítur út eins og hægt sé að setja í gang næsta mánudag, ég er í Cambridge næstu daga og mun vera á mánudag líka ef það lítur út fyrir að ég geti komið honum í gang áður enn ég þarf að fara byrja vinna næsta fimmtudag og svo er ég að fara út þá helgi strax í nýju vinnunni (Barcelona / Circuit De Catalunya 3-5 Nóv (OPEN GT keppni)) . Er að bíða eftir að suðu gaurinn klári pústgreinina svo ég geti þá sett allt dótaríið í og sett á hann olíu og farið að setja í gang. Hann mun líklega ekki komast í það fyrr enn um helgina. Voðalega fátt eftir að gera í þessum að öðruleiti.
Vonast svo til að selja hann sem fyrst.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Oct 2012 00:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
21bls af uppl! ekkert video að koma af þessu?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Oct 2012 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fer að koma, ætla að reyna ná hröðunar video á flugbrautinni í 3,4 og 5gír í low boost og high boost. Þá sést hvernig þetta pullar sig áfram

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Oct 2012 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
328i :

Vantar að setja pústið í, smá intercooler lagnir, olíu, kælivatn og fara koma þessu svo í gang. Víra boost solenoidið, smá vacum slöngur, og suðu gaurinn á eftir að klára eitt intercooler rör.

Hérna er túrbógreinin sem fór í bílinn í dag.

Image

Svo verður vonandi þurrt á morgun og hægt að mappa M3 duglega á flugbrautinni. Klárlega launch control video og hröðunar vídeo líka. Videoin verða hérna. https://www.youtube.com/user/GunniGST

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Oct 2012 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Græni í gangi.



Einhverjar fíniseríngar eftir áður enn hægt er að gera almennilegt road test og svo mappa.


Sunnudags sessionið á flubgrautinni á bílnum hans Danna varði stutt því það er eitthvað alveg fáránlegt bensín vandamál í gangi. Búinn að prufa aðra Walbro dælu og testa 440cc og 1700cc spíssa og 3 mismunandi bensín þrýstijafnara enn það virðist bara eins og bensínið sé ekki að komast ofan í vélina sama hvað. Þarf að grafa meira í þessu svo hægt sé að taka tjún session áður enn hann fer á bekkinn.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Oct 2012 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Snyrtilegt að sjá

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Oct 2012 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:

Sunnudags sessionið á flubgrautinni á bílnum hans Danna varði stutt því það er eitthvað alveg fáránlegt bensín vandamál í gangi. Búinn að prufa aðra Walbro dælu og testa 440cc og 1700cc spíssa og 3 mismunandi bensín þrýstijafnara enn það virðist bara eins og bensínið sé ekki að komast ofan í vélina sama hvað. Þarf að grafa meira í þessu svo hægt sé að taka tjún session áður enn hann fer á bekkinn.

Gunni,,

Er séns að
1. flæðið sé að fara inn réttu megin á railið, það skiptir máli
2. ertu ekki örugglega með FPR á returninu?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Oct 2012 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
1. Það getur bara farið inn einu meginn
2. Það er FPR á returninu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Oct 2012 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er ekkert overflow/flow-through á railinu eins og í Sxx

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Oct 2012 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað meinaru?

Það er inn einu meginn, regulator hinum meginn innbyggður með exitinu í tankinn svo.

Þegar ég kemst í það næst þá ætla ég að búa til bensín kerfið fyrir utan bílinn og með loka til að tappa af á milli dælunar og regulators og þá get ég mælt hvað dælan getur gert við X þrýsting. Þótt ég hafi mælt affallið frá regulatornum við X þrýsting, sem er þá frekar mæling á regulatornum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Nov 2012 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Hvað meinaru?

Það er inn einu meginn, regulator hinum meginn innbyggður með exitinu í tankinn svo.

Þegar ég kemst í það næst þá ætla ég að búa til bensín kerfið fyrir utan bílinn og með loka til að tappa af á milli dælunar og regulators og þá get ég mælt hvað dælan getur gert við X þrýsting. Þótt ég hafi mælt affallið frá regulatornum við X þrýsting, sem er þá frekar mæling á regulatornum.


Ég er að meina að það er nauðsynlegt á Sxx að feeda railið réttu megin, s.s. ekki return megin, því að þá verður ekki rétt magn af bensíni í því.

Er séns að regulatorinn sé fubar?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Nov 2012 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Var úti að testa 2.8 bílinn., Ekkert vesen á bensín kerfinu eða neista.

kannski aðeins of stífur gormur í wastegatinu, min boost was 1.3bar þannig að hann spólaði bara í 2gír, og sama saga í 3gír.

0.5bar @3000rpm
1bar@3500rpm
1.3bar@4000rpm

Og svo spól eftir það bara, þurrt úti. Þvílíkt nice power delivery úr þessari 2.8 með dual inntaks ása og almennt tog fyrir neðan 100kpa.

Gjöfin var ekki í botni, enn ég efa að það hefði skipt miklu máli uppá spool eða powerið. Næstu helgi þá fer hann í skoðun og mér sýnist eftir að ég lækka boostið að ég geti keyrt heim á honum þá. Og svo dyno mjög bráðlega eftir það.

Hérna sést hvernig VE er gott á milli 3500-6000rpm enn dettur svo frekar harkalega niður eftir það, enn það mun vera útaf knastásatímanum. Svo kemur betur í ljós hvernig taflan lookar þegar er búið að mappa top endið án þess að spóla bara. Reiknast einhverstaðar rétt yfir 500hö núna

Image

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 421 posts ]  Go to page Previous  1 ... 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24 ... 29  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group