bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 26. Oct 2012 20:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Aug 2010 00:48
Posts: 80
Smá bjartsýniskast hérna.... :)

Er að leita mér af M30B35 úr annaðhvort E32 eða E34. Skoða samt allt!
Vantar einnig mótorarma, vatnskassa, tölvu, og rafkerfi. Ekki væri verra ef það væri búið að breyta rafkerfinu fyrir E30.

Hafið samband hér í einkaskilaboðum.

_________________
BMW E28 - 1988
Bolwo 245 - 1981


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Oct 2012 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég á mótorarmana til.
M30 í E30 þeas.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Oct 2012 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
PeturW wrote:
Smá bjartsýniskast hérna.... :)

Er að leita mér af M30B35 úr annaðhvort E32 eða E34. Skoða samt allt!
Vantar einnig mótorarma, vatnskassa, tölvu, og rafkerfi. Ekki væri verra ef það væri búið að breyta rafkerfinu fyrir E30.

Hafið samband hér í einkaskilaboðum.


Það er lang gáfulegast að búa til adapter ,,,,,,, tel ég allavega

Eitthvað í þessum stíl

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Oct 2012 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er ekki hægt að notast við E30 325i M20B25 Motronic 1.3 loom, plug and play?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Oct 2012 20:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Aug 2010 00:48
Posts: 80
Alpina wrote:
PeturW wrote:
Smá bjartsýniskast hérna.... :)

Er að leita mér af M30B35 úr annaðhvort E32 eða E34. Skoða samt allt!
Vantar einnig mótorarma, vatnskassa, tölvu, og rafkerfi. Ekki væri verra ef það væri búið að breyta rafkerfinu fyrir E30.

Hafið samband hér í einkaskilaboðum.


Það er lang gáfulegast að búa til adapter ,,,,,,, tel ég allavega

Eitthvað í þessum stíl

Image


Já, var einmitt búinn að sjá þetta til sölu á útlenskri síðu, týndi linkinum þegar fartalvan gafst upp :? .
Ef þú gætir sent mér link á síðu sem selur þetta væri það vel þegið :)

_________________
BMW E28 - 1988
Bolwo 245 - 1981


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Oct 2012 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
PeturW wrote:
Alpina wrote:
PeturW wrote:
Smá bjartsýniskast hérna.... :)

Er að leita mér af M30B35 úr annaðhvort E32 eða E34. Skoða samt allt!
Vantar einnig mótorarma, vatnskassa, tölvu, og rafkerfi. Ekki væri verra ef það væri búið að breyta rafkerfinu fyrir E30.

Hafið samband hér í einkaskilaboðum.


Það er lang gáfulegast að búa til adapter ,,,,,,, tel ég allavega

Eitthvað í þessum stíl

Image


Já, var einmitt búinn að sjá þetta til sölu á útlenskri síðu, týndi linkinum þegar fartalvan gafst upp :? .
Ef þú gætir sent mér link á síðu sem selur þetta væri það vel þegið :)


Skúra-Bjarki ((Bjarki ,,hér á spjallinu )).. eða Aron Jarl geta græjað þetta ...

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Oct 2012 22:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Aug 2010 00:48
Posts: 80
Alpina wrote:
PeturW wrote:
Alpina wrote:
PeturW wrote:
Smá bjartsýniskast hérna.... :)

Er að leita mér af M30B35 úr annaðhvort E32 eða E34. Skoða samt allt!
Vantar einnig mótorarma, vatnskassa, tölvu, og rafkerfi. Ekki væri verra ef það væri búið að breyta rafkerfinu fyrir E30.

Hafið samband hér í einkaskilaboðum.


Það er lang gáfulegast að búa til adapter ,,,,,,, tel ég allavega

Eitthvað í þessum stíl

Image


Já, var einmitt búinn að sjá þetta til sölu á útlenskri síðu, týndi linkinum þegar fartalvan gafst upp :? .
Ef þú gætir sent mér link á síðu sem selur þetta væri það vel þegið :)


Skúra-Bjarki ((Bjarki ,,hér á spjallinu )).. eða Aron Jarl geta græjað þetta ...


Svalt! Takk fyrir þetta.

_________________
BMW E28 - 1988
Bolwo 245 - 1981


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 15:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
Notar bara m20b25 loom-ið það er ekkert mál

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group