bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 21. May 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Almanak 2004
Félagið hefur nú gefið út dagsetningar á helstu viðburðum þessa sumars. Sérlega mikið verður lagt upp úr skemmtilegu og fjölbreyttu félagsstarfi á afmælisárinu og lítur dagatal sumarsins svona út:



27. maí 30 ára afmæli B.A. - Fagnaður í félagsheimilinu
17. júní Bílasýning
17. júní Auto-X
18. júní Götuspyrna
19. júní Torfæra
19. júní Burn-Out
19. júní Afmælishóf B.A. og lokauppgjör Bíladaga 2004.
26. júní Sumargrill ? uppskeruveisla Bíladaga
13. ágúst Sandspyrna
14. ágúst Sandspyrna
28. ágúst Sandspyrna


Helsta breytingin í ár er sú að nú hefur torfærukeppi bæst við dagskrá Bíladaga sem standa nú frá 17. - 19. júní. Þetta landsþekkta bíladellu mót er því alltaf að verða víðtækara og ættu því allir örugglega að finna eitthvað við sitt hæfi.

Nánari tímasetningar verða auglýstar á einstökum viðburðum eftir að skráning hefur verið opnuð.

Sími sýningarstjóra er þó kominn í gang er er áhugasömum bent á að hafa samband við hann í síma 862 6450

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. May 2004 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan wrote:
Almanak 2004
18. júní Götuspyrna


O yea,,.......

Nú verð ég búinn að fá bíl og skipta um vél, no doubt about it,, ég ætla að reyna að vinna 6cyl flokkinn í sumar :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hehe já það hljómar vel, þú átt allaveganna eftir að taka mig í nefið. ;)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 19:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá snilld! Hlakkar til mar!
Er ekkert að ganga að finna boddý Gunni?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 10:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
bara láta vita að það verður motocross keppni á ak laugardaginn 19 júní

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Vá snilld! Hlakkar til mar!
Er ekkert að ganga að finna boddý Gunni?


Ég er að vinna í þessu dóti

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 01:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
°hvarnig er þetta, hverjir ætla þá að fara á bíladagana hérna ?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 07:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ég fer :D vonandi á nýja gamla 520 bílnumsem ég vonandi fæ [-o<

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 09:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
I'm going! Vonandi á 323i en annars bara á einhverju öðru :roll:
Verður ekki hóprúntur 16. júní?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
I'm game! Var svo djöful gaman seinast. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 11:28 
Djofullinn wrote:
I'm going! Vonandi á 323i en annars bara á einhverju öðru :roll:
Verður ekki hóprúntur 16. júní?


jújú það verður farið í langri lest :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
325i mun ég fara á

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 12:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
svalt ég fer pott þétt líka þá :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Bíladagar
PostPosted: Fri 28. May 2004 13:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. May 2004 14:52
Posts: 28
Koma margir BMW eigendur á Bíladaga?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. May 2004 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Markus
já það munu margir fara á þessa bíladaga , fleiri en nokkurn tímann áður,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group