bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 126 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next
Author Message
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 13:21 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 10. Feb 2008 16:05
Posts: 226
váá! :thup:

_________________
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
BMW e39 M5 ´00 oxford grün seldur!
BMW e90 320i ´05 seldur!
BMW x5 4.4 ´01


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
19" er of lítið fyrir E60

Skrítna er að mér finnst E60M5 einna flottastur á OEM felgunum, fyrir utan það að stærri felgur taka power, þarft c.a. 20 auka hesta á M5 til að bæta upp tapið við að fara úr 19" í 20".


Já, að því gefnu að það sé verið að tala um samskonar felgur þá tekur það
meira snúningsvægi að snúa stærri felgunum => taka til sín afl.

Svo eru betri aksturseiginleikar á 19" líka.

EN..... hér er það lookið sem ræður :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 17:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Jun 2010 21:43
Posts: 199
Showoff í HR

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
knuturksk wrote:
Showoff í HR

Image


hvar er grillið í afturstuðarann??

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 19:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Þvílík fegurð!

En er það bara ég eða er pústið örðu meginn skakt :roll:

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
rockstone wrote:
knuturksk wrote:
Showoff í HR

Image


hvar er grillið í afturstuðarann??


Já shit tha fokk hvar er sko grillið í afturstuðaranum ????????????!!!!??????? OMG MARRR

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 21:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2008 22:12
Posts: 38
Grétar G. wrote:
rockstone wrote:
knuturksk wrote:
Showoff í HR

Image


hvar er grillið í afturstuðarann??


Já shit tha fokk hvar er sko grillið í afturstuðaranum ????????????!!!!??????? OMG MARRR


hehehe einmitt það sem ég huksaði...birgir búinn að vera sveittur að púsla þessum bíl saman búinn að heilmála bíl á viku og þú þarft að skíta yfir það að það vanti smá helvitis net í afturstuðarann...

og næsta comment var á skakka púststúta...


en að öðru þá ættla ég að óska þér til hamingju en og aftur Birgir minn með helviti flottan bíl...mig langar bara að gera minn svona rauðan núna..;)

_________________
Einar Örn
S:8492257
Image
[b]bmw e46 330 my 01
Hilux 2,4 38" my 92 jeppinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
djöfull ætla ég í spyrnu við þennan bíl með einhverja ljóshærða skvísu með mér og segja að ég sé á leiðinni að fara stúta M5 í spyrnu á fornaldarflakinu mínu! BÚJA!!

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
BMW_Owner wrote:
djöfull ætla ég í spyrnu við þennan bíl með einhverja ljóshærða skvísu með mér og segja að ég sé á leiðinni að fara stúta M5 í spyrnu á fornaldarflakinu mínu! BÚJA!!



það sest engin ljóshærð skvísa upp í 20 ára gamlan bmw :mrgreen:

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Það vantar like takka hérna :lol:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 01:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
bimmer wrote:
Yellow wrote:
19' BBS LM undir hann 8)


19" er of lítið fyrir E60 og svo væri gaman að fá aðeins nútímalegri
hönnun heldur en BBS LM (þó góðar séu, klassík og allt það).



en að detta í 20" lm felgur.

10" að aftan og 8,5 að framan.

en eg er sammála það verða að vera 20" undir þessu,,

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 02:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
wooow :thup: :thup: svona á að gera! Til lukku

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Námsmenn í dag pffffff

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Thrullerinn wrote:
Námsmenn í dag pffffff


þegar menn detta á sjá á sumrinn eða í smiðju sem vélstjórar, og búa svo á hótel mömmu þá ætti nú að vera hægt að leika sér smá á veturnar:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2012 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Birgir Sig wrote:
Thrullerinn wrote:
Námsmenn í dag pffffff


þegar menn detta á sjá á sumrinn eða í smiðju sem vélstjórar, og búa svo á hótel mömmu þá ætti nú að vera hægt að leika sér smá á veturnar:D



:lol: :thup:



Geðveikur hjá þér Birgir, eins og allt sem þú gerir

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 126 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group