Þú getur stillt þetta þannig að þú fáir email þegar þú hefur fengið einkapóst. Eins getur þú gert eins og hefur verið bent á að fá popup glugga þegar þú átt inni póst. Þetta seinna getur hætt að virka ef þú ert með einhversskonar popup blocker, t.d. Google bar eða ámóta.
Stillingarnar eru undir Profile / Þín uppsetning og heita:
Notify on new Private Message / Láta vita um einkapóst
Pop up window on new Private Message / Opna lítinn glugga þegar einkapóstur kemur
Báðar stillingar eru annaðhvort Já eða Nei. Það fyrra stillir hvort þú fáir email þegar þú færð einkapóst og það seinna stillir popup gluggann.
_________________ Ingimar E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)
|