bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 03. Jul 2025 10:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 08. Oct 2012 14:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Getur einhver sagt mér eitthvað um þennann ? Hefur hann lent í tjóni eða hvað ?

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd

Eða þekkiði söguna af þessum ?

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Oct 2012 15:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Bíll nr. 2 var mjög góður í gamla daga (ég þekki 3 fyrstu eigendurna). Hann tjónaðist árið 2005 og var af götunni í 4 ár. Mig minnir að Sezar hér á spjallinu hafi gert við hann. Ég veit ekkert um viðgerðina eða ástandið á honum í dag.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Oct 2012 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég held að ég sé ekki að ljúga þegar ég segi að árni hafi selt hann óviðgerðan,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Oct 2012 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
íbbi_ wrote:
ég held að ég sé ekki að ljúga þegar ég segi að árni hafi selt hann óviðgerðan,


Ég seldi hann ósamansettan(hálfkláraðann), eftir að ég keypti e46 m3 bílinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Oct 2012 12:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
ég var að skoða þennan 323 bíl í sumar og fannst hann ekkert spes . komnir nokkrir riðblettir . ílla samsettur að framan eftir tjónið .

síðan sagði gaurinn að hann hefði verið að skifta um gírkassa í honum .

svo var líka einhvað bilað í sambandi við gluggana þeir fóru ekki niður þegar maður opnaði hurðarnar .

bensíngjöfin var stíf - vantaði einhvað plast lok að framan og lista á frammbrettið - svo var einhvað mjög stíft að opna bílstjóra hurðina - úti hitamælirinn bilaður .

þetta er það sem ég fann að honum .

en samt alveg hægt að gera góðan bíl úr þessum samt margt sem þarf að laga .


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group