sosupabbi wrote:
slapi wrote:
Er það ekki bara í skiptingunni meðaðvið fyrri sögu eða eru einhver hljóð með þessu?
Þessar skiptingar eru nú oftast helþéttar.
Það er góð spurning, á eftir að skoða hvort drifskaptið snúist í gír, það voru einhver hljóð þegar þetta gerðist en það var ekki þetta venjulega "BANG" þegar drif brotnar þetta var meira svona BANG og svo mulningshljóð, en ekkert hljóð þegar ég var stopp og gaf inn í Drive, gerðist bara ekkert og parkið hélt ekki auðvitað. En þessi högg í skiptinguni eru í rauninni ekki það alvarleg, hann bara skiptir sér ekki alltaf eins mjúklega og hann ætti að gera, farþegar taka yfirleitt ekki eftir því td.
Maður segir þetta nú ekki oft en ég vona að drifið mitt sé brotið

þessi drif eru ónýt ef maður keyrir þetta ekki "venjulega" þegar mitt brotnaði í tætlur í ártúnsbrekkunni með lögguna fyrir aftan mig þá læstust bara afturdekkin 80KM/KLST-0 og já þá hreyfðist bílinn ekki þegar ég setti í D, s.s ég varð að bakka smá til að geta hreyft hann smá, en það voru hræðileg brot og brakhljóð þegar hann hreyfðist eitthvað. en það var það sama og þú lýsir ég tek mjög sjaldan á bílnum og ekki þegar drifið fór, stundum gefast hlutirnir bara upp
hins vegar er glatað að skipta um þetta ef þú ert ekki með lyftu!