
Fann þennann á mjög góðum prís svo ég ákvað að kaupa hann, ég einfaldlega gat ekki látið hann framhjá mér fara.
Þetta er semsagt BMW E39 520IA árgerð 1999 en hann kom ekki á götuna hér á landi fyrir en hann var orðinn 18 mánaða gamall, annars var hann upphaflega í þýskalandi.
Þetta er mjög þéttur bíll í alla staði og ég er hrikalega sáttur með hann. Það er smurbók frá upphafi í honum sem mér þykir stór plús!
Ég skelli inn fæðingar vottorðinu um hann seinna.
En það sem ég er búinn að gera síðan ég kaupi hann er:
-Ný dekk allann hringinn
-Ný vacum hosa fyrir hægaganginn
-Skipti um olíu (geri það reglulega)
Ég ætla mér að eiga þennan frekar lengi og gera hann flottan þegar peningar leyfa

Nokkrar myndir eftir bónsession:







Skítkast er velkomið
