bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: oliugerð á 750
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 08:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 08. Jun 2008 22:48
Posts: 29
Location: Garðabær
sælir er með bmw e32 750 ekinn 219þús hvaða olía er notuð á mótorinn á þessu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: oliugerð á 750
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 09:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Þar sem þessi vél er svolítið ekin og hreyfir örugglega við olíunni, brennir/lekur. og komin aukin legurýmd.

Ef þú villt bara basic olíuskipti og std. stöff. þá 10w/40 samt synthetic

Ef þú vilt gera vel við hana og fara í góða stöffið þá 15W/50 synthetic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: oliugerð á 750
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 09:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 08. Jun 2008 22:48
Posts: 29
Location: Garðabær
já verður maður ekki að gera vel við hana og fara þá í 15w50 takk fyrir þetta :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: oliugerð á 750
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ég hef nú alltaf notað 5w40 synthetic á þessa bíla þar sem það er það sem framleiðandinn gefur upp, en hann hreyfir hana líka aðeins(ca hálfur liter á mánuði) en það fer bara eftir því hvað ég nota hann mikið. Myndi forðast það að nota non eða part-synthetic olíur.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group