Fékk þennan fyrir nokkrum mánuðum síðan. Ágætis bíll svosem.
Svona lítur hann út þegar ég fæ hann frá Sævari.

SSK
Svart leður
Topplúga
Facelift framljós
Smoked facelift afturljós
Shadowlined
Svört nýru
20% filmur hringinn
______________________________________________________
#1
Ég byrjaði á því að filma alla lista inní bílnum með Carbon Fiber filmu.


#2
Setti magnara og keilu til að fá betra sound. Sævar var svo elskulegur að skilja eftir lagðar snúrur í bílnum svo það var bara plug and play.
#3
Keypti 17" BBS RX felgur. Seldi þær svo viku seinna þegar ég fattaði að miðjan á e39 er 74mm en ekki 72.5mm eins og allir hinir BMW.

#4
Keypti 17" dekk sem ég hef ekkert að gera við.

#5
Keypti 18" krómfelgur og lét pólýhúða þær.


#6
Keypti dekk. 215/35/18.

Er ekki að fýla þær svo þær eru til sölu með dekkjunum.
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=57542___________________________________________________________
Þessum pakka seinkaði eithvað en hann ætti að fara að detta inn.


____________________________________________________________
Og svo kíkti ég aðeins á ebay..



Ég verð í Florida þangað til um jólin svo þetta fer ekkert í bílinn fyrr en þá. Og stuðarinn og coiloversið fara ekkert undir fyrr en næsta sumar. Hugmyndin er að vera kominn með sæmilega útlítandi bíl þá.
Tjáið ykkur af vild.