bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 11. Sep 2012 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég get sent þér upplýsingar um hvernig þetta er allt vírað. Frekar einfalt í raun, meira og minna hægt að fylgja Motronic víra loom upplýsingunum að smá aðskildu varðandi kveikjukeflið og spíssanna. Hvernig er hún biluð, er búið að tengja sig við tölvuna og tala við hana?

Þú ættir að geta borað ný göt fyrir pressuna í svinghjólið ef hún passar þvermálslega séð sem ég er nú viss um að hún myndi gera því svinghjólið er sama stærð og M30, ég veit ekki hvort að það passi inní M10 gírkassann, gætir framkvæmt einhverjar mælingar og ég get mælt M20 dótið á móti.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Sep 2012 16:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 18. Feb 2011 13:56
Posts: 35
gstuning wrote:
ég get sent þér upplýsingar um hvernig þetta er allt vírað. Frekar einfalt í raun, meira og minna hægt að fylgja Motronic víra loom upplýsingunum að smá aðskildu varðandi kveikjukeflið og spíssanna. Hvernig er hún biluð, er búið að tengja sig við tölvuna og tala við hana?

Þú ættir að geta borað ný göt fyrir pressuna í svinghjólið ef hún passar þvermálslega séð sem ég er nú viss um að hún myndi gera því svinghjólið er sama stærð og M30, ég veit ekki hvort að það passi inní M10 gírkassann, gætir framkvæmt einhverjar mælingar og ég get mælt M20 dótið á móti.

okey ég er þá bara að spá að kaupa nyja m10 steige 3 kuplingu eins og er í bilnum. manstu hvar þú keiftir hana ?

_________________
BMW E30 [YA-120] <3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Sep 2012 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Frá SPEC í USA.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Sep 2012 21:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
gstuning wrote:
Þú getur líka notað M20 Motronic 1.3 tölvu og sett bara M30 kubb í.


Tóti ég á svona tölvu sem er ekki í notkun

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group