bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 702 posts ]  Go to page Previous  1 ... 43, 44, 45, 46, 47  Next
Author Message
PostPosted: Wed 11. Jul 2012 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
x5power wrote:
ansk! nú þarf að fara að gera eitthvað í þessu! stefnir í bílablaða samkeppni við fartinn!


Ég er ekki að keppa við neinn Nonni, en klára minn um helgina :santa:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ásarnir komnir í hús?????

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jul 2012 18:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
nei, ekki svo heppin!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Aug 2012 15:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
búið að panta annan mótor! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Aug 2012 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
x5power wrote:
búið að panta annan mótor! 8)

JÁ SÆLL er við hæfi :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Aug 2012 18:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
það er líka málið að geta verið með auka mótor,
til sölu eða einka nota! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Aug 2012 18:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
loksins er 1stk s62 mótor með nýrri kúplingu og svinghjóli og alles komið i hús!
svo nú þarf bara að trekkja sig í stuð að byrja að skrúfa! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Aug 2012 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Nice :thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Aug 2012 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
x5power wrote:
loksins er 1stk s62 mótor með nýrri kúplingu og svinghjóli og alles komið i hús!
svo nú þarf bara að trekkja sig í stuð að byrja að skrúfa! 8)



Hvenær kem ég svo með minn? :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Aug 2012 21:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
Jón Ragnar wrote:
x5power wrote:
loksins er 1stk s62 mótor með nýrri kúplingu og svinghjóli og alles komið i hús!
svo nú þarf bara að trekkja sig í stuð að byrja að skrúfa! 8)



Hvenær kem ég svo með minn? :thup:

hann er bara næstur í röðinni! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Aug 2012 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
M50B25 með nýrri stage 1 kúplingu til sölu :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
fart wrote:
x5power wrote:
ansk! nú þarf að fara að gera eitthvað í þessu! stefnir í bílablaða samkeppni við fartinn!


Ég er ekki að keppa við neinn Nonni, en klára minn um helgina :santa:


Ég vann :D

En vel gert Nonni,,, easy one weekend engine swap og svo út að keyra?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 11:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
ég þarf aðeins að laga og skipta út nokkrum hlutum
á þessari vél áður en hún fer í!
þetta kemur úr tjónbíl og fékk smá á snúðinn!

svo með keppnina,,, þá á að fara að gera grein um hann
í einhverju erlendu bílablaði! svo, þetta er bara bílablaða keppni! :wink:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Er þetta ekki líka mappaður motor af Mr. X :wink:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
x5power wrote:
ég þarf aðeins að laga og skipta út nokkrum hlutum
á þessari vél áður en hún fer í!
þetta kemur úr tjónbíl og fékk smá á snúðinn!

svo með keppnina,,, þá á að fara að gera grein um hann
í einhverju erlendu bílablaði! svo, þetta er bara bílablaða keppni! :wink:
'

hehe!! gaman af því :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 702 posts ]  Go to page Previous  1 ... 43, 44, 45, 46, 47  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group