Í sumar keypti ég mér bíl út í Bretlandi.
Við félagarnir,,,,,Arnar Már og Danni fórum svo til Gunna í útskriftina hans úr Oxford Brookes University daginn eftir bíladaga.
Það reyndist vera kjörið tækifæri til að koma bílnum heim.
Fljúga út til Gunna,,,,,,og svo keyrðum við bara heim til Íslands

En þetta er með betri bílum sem ég hef átt,,,,,,,og reyndist vera mjög gott eintak af E36 Touring.
328ia TouringFramleiddur 24. júní 1998.
Sjálfskiptur
M52B28 mótor, 192hö.
Blár að lit, Orientblau Metallic (317)
RHD, stýrið hægra megin
Nokkuð vel búinn bíll,,,,,t.d.Dráttarkrókur
Ljós leðurinnrétting
M sport leðurstýri
Leður armpúði
Rafmagn í öllum rúðum
On board computer
Air condition loftkæling
Bíllinn var ekinn 124.000 mílur/198.000 km þegar ég sótti hann úti í Bretlandi í lok júní.
Síðan er ég búinn að bæta á hann 6.000 mílum/9.600 km á ekki nema tveimur mánuðum
Þar sem ég hef aldrei flutt inn bíl áður þá var þetta ákveðið ævintýri, bæði ferðalagið og svo allt skriffinsku ferlið með innflutninginn á bílnum til Íslands.
En mikið rosalega var þetta skemmtilegt ævintýri og er þar að þakka góðum félagsskap frá Arnari og Danna

Vottorð bílsins:



Læt fylgja með "nokkrar" myndir úr ferðinni,,,,,
Útskriftin hans Gunna,,,,,,Master í mótorsportverkfræði
.jpg)
.jpg)
Bíllinn sóttur til Wellingborough í UK.
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Þessum leist jafnvel á gripinn eins og eigandanum
.jpg)
Nokkrum dögum síðar var stefnan tekin á Bitterfeld í Þýskalandi til að sækja annan bíl.
Fyrst þurfti að fara yfir til Frakklands og fórum við með Eurotunnel lest.
Hliðin við lestarstöðina í Folkstone, UK.
.jpg)
Ekki lengi gert sem lítið er

.jpg)
EINS GOTT AÐ BEYGJA Á RÉTTUM STAÐ HÉRNA!

.jpg)
Keyra inn í lestina,,,,,
.jpg)
Low riderinn kominn um borð og lestarferðin yfir til Calais í Frakklandi að hefjast.
.jpg)
Nokkuð mörgum löndum, bensínstöðvum og kílómetrum síðar,,,,,vorum við komnir til Bitterfeld í Þýskalandi.
Sóttum þar bíl sem Arnar Már keypti sér, E34 530i V8 beinskiptur touring.
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Arnar að tanka upp í fyrsta skipti á nýja bílnum,,,,,
.jpg)
Eftir þennan "smá krók" inn í Þýskalandi þá var stefnan tekin á Billund í Danmörku þar sem Danni átti bókað flug til Íslands.
A4 í Þýskalandi með E34 touringinn hans Arnars í baksýn,,,,
.jpg)
Danni tilbúinn að tékka sig inn á Billund flugvelli,,,,,,,
.jpg)
Eftir að við skutluðum Danna í flug þá þurftum við að keyra til Hirsthals í Danmörku þar sem við áttum bókað far með Norrænu,,,,,,
Ferskir eftir að hafa vakað í sólarhring,,,,,að fara frá Billund flugvelli,,,,
.jpg)
Stoppað og tekið bensín í íslendingabænum Horsens í Danmörku á leiðinni,,,
.jpg)
Hótelið okkar í Hirsthals
.jpg)
Skipið mætt á staðinn,,,,,
.jpg)
.jpg)
Bíða í röðinni eftir að komast um borð,,,
.jpg)
Kominn um borð og það var sko þéttpakkað

.jpg)
Meginlandið kvatt,,,,,
.jpg)
Um borð var bara hægt að drekka og sofa. Hér skálaði Arnar með Einari

.jpg)
.jpg)
Tveimur sólarhringum seinna vorum við mættir til Seyðisfjarðar í þokuna,,,,,
.jpg)
Komnir á skerið og úr tolli,,,,,
.jpg)
Á leiðinni suður lenti Arnar í því að sprengja dekk á Breiðdalsheiði,,,,það var mjög gaman
.jpg)
Pósað við Jökulsárlón
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Loks á leiðarenda í Keflavík,,,,,

Svo til að klára skráningarferlið þurfti að vigta bílinn.
Reyndist hann vera 1420 kg með fullan tank og án ökumanns.

Fyrir,,,,,,

Skráningarskoðunin var án athugasemda,,,,

Og í lokin, hér er kort af leiðinni sem við keyrðum úti í Evrópu,,,,
