Jæja langar að prófa að auglýsa flekann minn. Um er að ræða 728 E38 96 módel en er fyrst skráður 30.6.2000 hérlendis. ekinn tæplega 250.000.
Rondel 58 felgur 9,5 að aftan og 8,5 að framan. er á 265/40/18 að aftan og 245/40/18 að framan. Er einnig með vetradekk á e-h stálfelgum.
ég er búinn að endurnýja mjög mikið í honum. Allt nýtt í bremsum. Ný vatnsdæla og var skipt í leiðinni um viftureimina og AC reimina og forðabúrið. Ný húddlæsing v/m. Nýjir gormar allann hringinn. Nýr central mótor í farþegahurðinni að framan. nýjar ballansstangir að framan. nýjar spyrnur að aftan. bíllinn er einnig ný hjólastilltur.
Bíllinn hefur verið að eyða rétt um 11 lítrum hérna innanbæjar og fer niður í tæpa 10 utanbæjar[/color]
það er eflaust e-h sem ég er að gleyma hérna en er með viðgerðar reikninga hérna uppá tæpa hálfa miljón síðastliðna árið. hann er með öllu þessu helsta sem E38 bílar eru með fyrir utan sjónvarpi. leður sætin eru í mjög þokkalegu standi ekkert rifin. Lakkið er ekkert alltof gott og hefði hann gott af því að heimsækja sprautuklefan.
Yfir á litið er þetta mjög solid bíll og væri ég alveg til í því að eiga hann lengur en konan vill núna fara að yngja upp.
Endilega bara bjalla og bjóða í hann.
691-2328 Jakob
Last edited by kaybee on Mon 03. Sep 2012 13:21, edited 7 times in total.
|