Flottur bíll fyrir bifvélavirkja eða einhvern sem hefur auka tíma til að gera við.
Það sem er að honum er: Of lítil hemlun á handbremsu, vantar innspegil og stefnuljós.
Það sem er búið að gera við hann. Skipt um öll kertin. Skipta um báðar hjólalegur að framan, bremsuskífur og bremsuklossar allan hringinn(allt skipt um í 275.000km)
Hann er keyrðir 280.000. Bílstjórasætið er ílla farið. Framstuðarinn er smá klestur. Svo er rúðuþurkupinninn inni brotinn. ATH. Bíllinn er ekki á númerum einsog er.
Selst hæstbjóðanda,
Kv. Viktor
|