Í dag ætla ég að lækka boostið ....
Ekki það sem maður á að vera segja enn ég náði því bara niður í 1.3bar boost í gær og hann spólaði bara, þótt að hann missfireaði þar sem mixtúran var í keng.
Ætla að reyna að hafa 0.5bar sem low boost. Vonandi verður það komið í dag. Svo á morgun reyna laga þennan glugga loksins, svo á mánudaginn er bank holiday hérna og þá ætla ég vonandi að ná smá road tjúningu og þá afgreiða boost control til að hækka boost. Reyni að taka upp video ef ég finn leið til þess.
Fokk THIS. Það kom bara haglél, brjáluð rigning, þrumur og eldingar áðann.
Enn samt sem áður þá náði ég að skipta um gorm, sett gorm sem virðist vera 5psi, breytti svo líka hvernig wastegatið er tengt.
Það var þannig að solenoidið blæddi bara þrýsting úr neðra hólfinu á wastegatinu. Enn þegar maður er með mjúkan gorm þá er ekki hægt að fá mikið boost stundum.
Þetta er svona núna

Svo blæði ég bara boosti ofan á til að fá meira boost og á meðan bakþrýstingur í túrbogreininni fer ekki uppúr öllu valdi þá get ég stillt á hvaða boost eiginlega sem er. Vonandi er þurrar á morgun svo ég get tjúnað bílinn uppað min boosti og farið svo að fikta í boost controllinu.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
