Smá öppdeit.
Ég sótti bílinn sl. fimmtudaginn í Porsche garage til Fannars og Dóra en þar var hann í smá skveringu.
Efirfarandi var framkvæmt:
* Alternator settur í eftir uppgerð.
* Allt rafkerfi frá mælaborði niðrí startara endursmíðað.
* Skipt um stýrismaskínu og stýrislið.
* Handbremsa hert.
* Flauta sett í og skipt um klukkuhring aftan á stýri.
* Bíllinn hjólastilltur.
* Nýr hraðamælabarki settur í.
Eftir helgi fer hann svo inn á sprautuverkstæði og þá verða sílsarnir réttir og málaðir. Í framhaldinu fara á hann merkingar sem ég er búinn að kaupa.
Eftir að ég sótti bílinn tók ég 200 km bíltúr með Porsche klúbbnum og var bíllinn hrikalega þéttur í akstri og lipur í stýri.
Eftirfarandi myndir voru teknar af Porsche rúntinum en þar sést lækkunin vel (Fannar lækkaði bílinn fyrir mig eftir að hinar myndirnar hér í þræðinum voru teknar):



_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991
Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual