bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 17. May 2004 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
....þetta tveggja sæta sportbílstímabil mitt, þetta var bara rugl.

Ég þurfti bara laglegt Bitchslap frá vinkonu minni þegar ég sagðist vera að pæla í Toyotu.. (ekki taka þessu illa Toyota eigendur, þið eruð ágætir)

En sem betur fer er ég kominn right back on track... S.S. réttu tegundina.

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Mon 17. May 2004 23:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þú ert búinn að missa vitið að mínu mati drengur :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Svona gerist þegar úrval á BMW er ekki nógu gott... the marbles start rolling around

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Sama hér félagi... annars er bara málið að halda púlsinum og slaka á þar til maður dettur niður á góðan BMW.
Eða fá sér ódýran E30 á meðan maður er að leita 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 18:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
Svona gerist þegar úrval á BMW er ekki nógu gott... the marbles start rolling around


MR2 Turbo er að mínu mati sísti MR2 bíllinn. Og þessi tiltekni bíll er á silly verði.

Fáðu þér frekar MX-5.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja ég fór að leita aftur og ákvað að sleppa þessari sérvisku í mér að vilja bara lítið ekna bíla og datt niður á einn alveg grúfulega flottann.

E34 530

Eftir að hafa setið í 535-inum hans Jonna sem er einmitt keyrður eitthvað svipað þá gat ég ekki komist að annari niðurstöðu en að ég yrði að eignast svona E34 sama hversu mikið hann væri keyrður...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Svona gerist þegar úrval á BMW er ekki nógu gott... the marbles start rolling around


Nú er Sæmi að selja þenna líka eðal BMW akurru kaupirðu hann ekki? það er verðrangeið þitt ekki satt? Virðist vera gott eintak!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gaur.. keyptu bimman minn!

Þessi MR2 Turbo er búinn að vera til sölu í tæpt ár minnir mig.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ein milljón er meira að segja of mikið.. svo er sá bíll ekki leðraður...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
picky son of a ♣♣♣♣ =)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Haffi wrote:
picky son of a ♣♣♣♣ =)


hehe, ég er alveg djöfullega vandlátur. Þess á milli missi ég heilbrigða skynsemi og fer að pæla í rugl bílum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
en það er bar aí lagi =) og ég ætla ekki einusinni að segja þér hverju ég er að spá í at the moment :lol: :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Maður verður bara að anda rólega og þá kemur þetta allt saman með tímanum

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 00:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Þessi 530 lítur mjög vel út, það eina sem hann vantar er góðann eiganda og smá upphækkun að aftan. GO FOR IT!!!!!!

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 03:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 20. Jun 2003 19:12
Posts: 113
Location: 104 Reykjavík
Þessi er á www.mbl.is, um að gera að kaupa þennann.

Image
BMW árg. '96 ek. 111 þús. km. 540i (E39), V8 4,4l 286 hö, 14,5 l/100km, þjónustubók, 2 eig, leður, sjálfsk, þjófav, spólv, loftkæl, CD mag, 10 hát, 8 dekk á 16” álf, v. 2.250 þús, s.8620106

Ef ég ætti peninginn, mundi ég kaupa hann? JÁ!!!

_________________
Nissan Almera SLX, 1996 - heimilisbíllinn.
BMW 320i, 1993 - seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group