bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 23. Jul 2012 22:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Sælir.

Ég póleraði álfelgurnar mínar og endaði ferlið með massabóni frá Meguiars, diamond cut compound 2.0 og þetta kemur bara mjög vel út.
en spurningin er, er nóg að hafa bara bón húð á felgunum eða er ráðlagt að maður glæri á bera ál húð frekar?
þetta eru jeppafelgur sem vinna við vetrar og sumar hálendisferðir og salt, drullu

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Jul 2012 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Felgurnar verða mjög fljótt mjög ljótar ef þú ert með álið bert sérstaklega að vetri til,

Felgurnar hjá mér eru með kantinn alveg beran og ég þarf að massa hann upp alltaf þegar ég þríf felgurnar fellur á hann mjög fljótt, en ég vill hafa þetta svona því ég nota bílinn bara á sumrin og þríf hann oft, á jeppa þá mæli ég með að glæra þetta nema þú nennir að massa felgurnar upp 1 sinni í viku.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Jul 2012 23:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Ég skil, ég gluða þá tveggja þátta glæru yfir þetta.. takk

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group