bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 12:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 08:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja, þá er nú hægt að laga þetta.

Þetta er einmitt málið - ég hef alltaf valið mér bílastæði í byrjun til að finna út hvar mörk bílsins liggja - þetta er auðvitað dýrt spaug og svo skammast maður sín svo svakalega ef maður gerir svona nokkuð fyrir framan aðra :oops:

En þetta er líka ágætt til að minna mann á að maður hefur ekki alltaf stjórn á bílnum og maður verður að velja sér stað og stund fyrir áhættuna sem maður tekur. T.d. gæta þess að vera ekki nálægt gangstétt eða bílastæðum o.s.frv. Því það er mesta furða hvað bíll getur farið langt þegar stjórnin á honum er farin :shock:

Vonandi lagar þú þetta bara sem fyrst - ps, algjör sleeper, ég hélt þetta væri 318 :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 17:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Það er mjög mismunandi gripið á þessu hringtorgi - ég hef verið ansi skrautlegur þarna nokkrum sinnum :?

Hringtorgið hjá Ellingsen þarna rétt hjá er samt miklu betra, en þar náði ég einusinni heilum hring ef ekki meira, alveg á hlið. Verður bara að vera mígandi blautt

_________________
Helgi Páll Einarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
húsgagnahallarplanið er LANGSKEMMTILEGAST!! fór þar um daginn á mínum E30 á 17" og eyddi smá gúmmí :twisted:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
húsgagnahallarplanið er LANGSKEMMTILEGAST!! fór þar um daginn á mínum E30 á 17" og eyddi smá gúmmí :twisted:

e30 320i á 17"! Búinn að pósta myndum?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Bjarki wrote:
Jón Ragnar wrote:
húsgagnahallarplanið er LANGSKEMMTILEGAST!! fór þar um daginn á mínum E30 á 17" og eyddi smá gúmmí :twisted:

e30 320i á 17"! Búinn að pósta myndum?


JÁHH!!! á MINNI 17" :evil:

:)

En þetta er s.s. BMWinn sem ég keypti um daginn, seldi Jóni hann svo og keypti mér 320 með 2.5 í staðinn 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 22:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
já já ég ætla að gera við monsterið mitt, ástin á kvikindinu er ofmikil til að einusinni að hugsa um sölu á honum. :mrgreen:

þetta var algert rugl grip sem ég hafði líka ef bæta má við að það eru ennþá naglar á aftan á honum og það var mikill bleyta á götunni :evil: :x

samt er þetta mest bara mín fokking klaufa mistök :cry:

kem með pics þegar ég fæ myndavélina lánaða á morgun :wink:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 08:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
finnbogi wrote:
já já ég ætla að gera við monsterið mitt, ástin á kvikindinu er ofmikil til að einusinni að hugsa um sölu á honum. :mrgreen:

þetta var algert rugl grip sem ég hafði líka ef bæta má við að það eru ennþá naglar á aftan á honum og það var mikill bleyta á götunni :evil: :x

samt er þetta mest bara mín fokking klaufa mistök :cry:

kem með pics þegar ég fæ myndavélina lánaða á morgun :wink:


Jebb - þá er bara að læra af mistökunum, tjasla bílnum saman og gefast ekki upp :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 00:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ójá enda er ég líka búinn að keyra eins og gömulkelling uppá síðkastið 8)

núna er maður bara nýtatímann þartil marr fær pening að vegaog meta viðgerðir t.d. hvort sé ódýrara að rétta þetta og kaupa bara luktir og grill eða kaupa húdd og bretti og sprauta það , en það kemur allt í ljós eftir helgi :)

ég kannski skít inn myndum seinna ef ég hef tíma

fá ykkar álit og svona

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
oskard wrote:
mjááá þessir e30 geta verið mjög tailhappy mér tókst að kannta þrjár felgur einusinni þegar ég missti minn :P



hahahahha í EINU :twisted:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 01:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
jæks það er nokkuð magnað ,samt ekki eins og ég hafi eikkað efni á því að hljægja að því :roll:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 06:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
óhepeninn!!! haha

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 10:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
finnbogi wrote:
já já ég ætla að gera við monsterið mitt, ástin á kvikindinu er ofmikil til að einusinni að hugsa um sölu á honum. :mrgreen:

þetta var algert rugl grip sem ég hafði líka ef bæta má við að það eru ennþá naglar á aftan á honum og það var mikill bleyta á götunni :evil: :x

samt er þetta mest bara mín fokking klaufa mistök :cry:

kem með pics þegar ég fæ myndavélina lánaða á morgun :wink:




vantar þér þá ekki vara hluta bíl, ég er með 316 árg 1986 með gamla lúkkinu( krómstuðarar og allt) brettin er orðin soldið ryðguð en það er í lagi með stuðara húdd og ljós og svuntu, billinn er á númerum og gangfær einnig.

sindri s: 862-4699 eða 5551201

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 00:52 
Tommi Camaro wrote:
oskard wrote:
mjááá þessir e30 geta verið mjög tailhappy mér tókst að kannta þrjár felgur einusinni þegar ég missti minn :P



hahahahha í EINU :twisted:


gera þetta almennilega fyrst að maður er að þessu ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 16:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
jæja loksinns fékk ég cameruna og smellti nokkrum myndum af bílnum :(

en hérna eru þær
Image
Image
Image
Image

maður fer í viðgerðir í lokmánaðarinns :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
nei váá súrmeti maður :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group