bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E39 daily
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fékk þennan líka ágæta dayle

00árg 520i og aukabúnaðurinn eftir því, samt með digital miðst og lúgu
svartur að innan með svörtum listum,

bíllinn er alveg lygilega þéttur og heill, gjörsamlega silent í akstri. bókstaflega engin aukahljóð. brak í innréttingu eða neitt slíkt. gaman að sjá hvað þetta eldist vel. hann er ekinn um 190

m52b20 er ekkert orkuver, en hann hljómar vel og bíllinn er búnað vera í 10 innanbæjar og ég þarf ekkert á fleyri hestöflum að halda í það sem ég nota þennan bíl. það er helst að það vanti togið

hef eitthvað lítil plön fyrir hann, en ef einhver veit af leðurinnréttingu má hann láta mig vita.

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Thu 19. Jul 2012 15:39, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 dayle
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
E39 er BARA gott stöff!!!

Til hamingju nafni! 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 dayle
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
fínasti "daily" :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 dayle
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
fart wrote:
fínasti "daily" :thup:


Heitir bíllinn ekki bara Dayle? :alien:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 dayle
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Endilega láttu vita með reynslu af M52, smurolíunotkun og þess háttar.

Nefnilega hægt að fá E39 á góðu verði í dag.

En þegar ég seldi E39 (M54)
og reiknaði dæmið, (vildi 5 series touring) fyrir 500k max þá vissi ég að ég fengi bíl með 200.000km+
Og þá fannst mér M50 meira traustvekjandi en M52 :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
lol á dayle haha

já verður gaman að sjá hvernig m52b20 kemur út. þetta er TU með double vanos.

hef nú fylgst lengi með E39, og fyrir -500k ertu að skrapa botnin á markaðinum, hef skoðað einn og einn bíl sem hefur dottið inn á þessum verðum og þeir hafa nú verið óttalegir haugar flestir hverjir. en samt alveg hægt að finna góða 95/96 bíla inn á milli á virkilega sangjörnum verðum.

já e39 er nefnilega good stuff, fyrir nokkrum árum hefði ég horft á hann og sagt hmm.. 520 ekki leður ekki þetta og ekki hitt, en í dag þá sé fáránlega þéttan og mikinn bíl fyrir lágmarks rekstrarkostnað.

fyndið samt núna hvað ég samt upplifi þetta sem gamlan bíl. síðast þegar ég átti E39 þá var hann ekki orðinn 4 ára þegar ég kaupi hann.
en þrátt fyrir það þá stendur hann algjörlega fyrir sínu. átti einmitt w124 sportline bíl í sumar, helmingi eldri og meira keyrðan en þennan, en skilaði ennþá alveg sömu gæðatilfinninguni og hann var smíðaður til að gera.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Fattaði ekki að hann er 2000 árg. og þar afleiðandi TU
That changes everything!!

W124 eru ógeðslega góðir bílar!!

Komdu nú endilega með færri og minni myndir af þessum E39 :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
w124 eru að mínu mati einhverjir albestu bílar sem hafa verið smíðaðir. mér stendur einmitt til boða að skipta á bimmanum og 300CE bíl og ég yrði ekki hissa ef ég léti verða af því.

ég á nú engar myndir af gripnum :D

hérna er innréttingin
Image


annars væri gaman að setja hann á einhver smekklegar felgur, Mtech framstuðarann. og lip á skottið, veit um ljósgrá sæti og insert í spjöldin sem myndu lúkka vel í þessum, þá væri maður kominn með algjöran sparibauk sem snarlúkkaði. geri það eflaust ef ég á hann eitthvað.

annars er það nú bara á dagskrá að bletta hann og massa og bóna vel, djúphreinsa og þessi standart atriði

sé að bíllinn hefur aðeins tvisvar fengið athugasemd í skoðun frá því að hann var nýskráður, númeraljósapera, klossar að framan, og svo ljósapera og handbremsa, það er ansi gott á 190þús km og 12 árum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tók nokkrar
Image

Image

Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Af hverju blörra númerið á bílnum?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
myndir af bilasolur.is

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 20:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Hef aldrei skilið afhverju bílasölur birta ekki númerin á bílunum.

Er það svo menn geti ekki flett upp eigendum og keypt bílinn beint?

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
meðal annars

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Emil Örn wrote:
Hef aldrei skilið afhverju bílasölur birta ekki númerin á bílunum.

Er það svo menn geti ekki flett upp eigendum og keypt bílinn beint?

Frekar kjánalegt þar sem þú getur bara farið á söluna, fengið að prufukeyra bílinn, skrifað niður númerið eða skoðað skráningarskírteinið........og fengið nafnið þar.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 daily
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekkert endilega, bíllinn er ekki endilega á söluni,

þetta kemur bæði til vegna þess að þegar bílasölur fóru að selja á netinu tóku þeir eftir að menn voru bar að flétta bílunum upp. auk þess sem margir kæra sig ekkert um að það séu einhevrjir menn út í bæ að flétta upp upplýsingum um bílin og fá kennitölur, heimilisfang,uppls um veðbönd og flr sem kemur engum nema eigandanum við

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group