bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Loftverkfæri?
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 20:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég var að spá í að versla mér loftverkfæri, skrall eða lykil, til þess að losa fasta bolta.

Hversu öflugar græjur væru nógu öflugar til þess að losa fasta bolta við bílviðgerðir?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftverkfæri?
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 21:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Ferð ekki undir 50þ fyrir góðan 1/2" lykil.

Ef eitthvað er virkilega fast þarftu nægan þrýsting og góða byssu, myndi kíkja á Sealey hjá Poulsen eða Ingersoll Rand hja loftverkfaeri.is

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftverkfæri?
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
www.LOGEY.is



Ég á einn svona http://logey.is/index.php?option=com_ah ... d=27&sP=0# hann er alveg gargandi snilld, losar flestallt og kemst allstaðar að! :) Ég borgaði 30k fyrir minn enn það var með góðum afslætti. Það er líka góð ábyrgð þarna hjá þeim. :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftverkfæri?
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 22:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég veit að þetta getur kostað sitt, er aðallega bara að spá í hversu mikla herslu svona græja þarf að þola... Er 300Nm algert prump?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftverkfæri?
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftverkfæri?
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 22:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvað er þá c.a. lágmarkið í Nm sem maður á að skoða?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftverkfæri?
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 22:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
oooooooooooover niiiiiiiiine thoooooooooousuuuuuuuuuuuuund :lol:

en djöfull er þessi litli sem axel postaði nettur ætla að skoða hann !

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftverkfæri?
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Mig minnir að ég hafi fengið minn 1/2" loftlykill í Poulsen á mega fínu verði, þeir eru oft með loft dót á tilboði hjá sér, einnig er Verkfærasalan í Síðumúla 11 er einnig með eithvaða af loft verkfærum.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftverkfæri?
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þessi litli eins og ég á herðir 660nm minnir mig og losar 740nm og já 300nm er BARA prump!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group