JonFreyr wrote:
Hefði ekki verið hægt að tjakka bílinn upp öðru megin við ísetningu á pakkningunni? Bara svona til að rétta mótorinn af

eða hreinlega fá aðstoðarmann í þetta verkefni. En gott að heyra að þetta var "Fejl-40" (human error) eins og við segjum hérna í DK. Vonandi að þetta fari nú að rúlla vandræðalaust hjá þér

Jamm Human Error og þetta error er betra en að þurfa að skipta um stangarlegur. Mér finnst ekkert erfitt að viðurkenna mín mistök enda bara hobby mechanic, og fyrir utan það er install á þessum CUT-RING pakkningum almennt talilð tricky, sérstaklega ef að blokkin er í bílnum.
Næst verður slakað niður á dekkin bílstjóramegin til að rétta blokkina af. Þórður var búinn að skjóta þessu að mér eftir að failið kom í ljós, ég er bara ekki nógu verkfræðilega hugsandi til að detta svona í hug.
Annars er mælt með því að tveir studdar séu í blokkinni, þ.e. sem að dowels eru, og heddinu svo rennt beint niður á pakkninguna. Hjá mér er það ekki möguleiki þar sem að ég verð að hafa aftara manifoldið á heddinu með túrbínu og downpipe þegar ég slaka því niður.
Ég þarf því að setja það niður c.a. 2cm frá blokkinni, setja svo þessa tvo studda í og slaka niður, það þarf samt 100% aukamann í þetta og taka aðeins meiri tíma en með venjulega pakkningu.
Gunni stakk líka uppá að setja bara pínu punkt af superglue á hringina til að halda þeim á sínum stað, ég bar þetta undir Andreas PPF í gær, hann stakk upp á því að sejta smá siliconegasket á pakkninguna til að halda henni niðri svo að hringirnir fari ekki undir.
BmwNerd wrote:
Getur hóað í mig ef það vantar aukamann.
Ertu mættur? Það væri vel þegið

skjóttu á mig PM með númeri.
Planið er að henda heddinu ofaná þennan Laugardag, jafnvel Sunnudag ef að nýja PPF pakkningin verður komin.
OEM Elring sem ég þarf líklega að kaupa (var búinn að panta locally) fer á góðan stað á Íslandi.