bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 10:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Thu 12. Jul 2012 11:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Þvílíka umbreytingin á bílnum, sérstaklega miðað við hvað hann var orðinn slappur fyrir!

:thup: :thup:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Jul 2012 16:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Ekkert smá flottur orðinn hjá þér Ívar :thup:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Jul 2012 22:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Jul 2011 00:29
Posts: 411
Location: Iceland, Hfj
þvílíkur metnaður er í mönnum! alveg hreint glæsilegt hjá þér :) og vel gert með hlýfðarpönnuna, mjög sniðugt ;)

_________________
Bjarki 867-1613
Image Image ImageImage ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Jul 2012 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Orðinn virkilega flottur hjá þér!!!!!

:thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Jul 2012 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
vá hvað ég bjóst ekki við svona flottri útkommmu,,,


en felgur myndu gera þennan bíl fullkomin :thup:

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Jul 2012 13:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Jun 2009 16:24
Posts: 190
Birgir Sig wrote:
vá hvað ég bjóst ekki við svona flottri útkommmu,,,


en felgur myndu gera þennan bíl fullkomin :thup:



hann fær einhverjar flottar felgur fyrir næsta sumar. læt þessar duga þangað til þá

_________________
E34 520 m5025 vanos swappaður :D í notkunn
E34 520 m20 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Jul 2012 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Tussunjéttur

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Sep 2012 21:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Jun 2009 16:24
Posts: 190
Ég fékk þá hugmynd að láta sauma BMW merkið í hauspúðanna í bíllin í sumar og það kom bara merkilega vel út

Image
sundurrifinn afturpúði

Image
sundurrifinn frammpúði

Image
komnir saman aftur

Image
kominir í bíllinn aftur



á samt eftir að láta sauma í aftur púðana það þarf að rekja þá upp að hluta til og eitthvað vesen nennti því ekki þegar ég var að þessu þannig að þeir fóru bara aftur saman. ætla að láta sauma í þá í vetur líka.

2 frá því í sumar
Image

Image

_________________
E34 520 m5025 vanos swappaður :D í notkunn
E34 520 m20 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þetta bmw merki er algjört no no.
Annars flottur bíll

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ég veiiit ekki alveg með þessi merki :/
Bíllinn er annars geðveikur

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Verulega flottur bíll, og lippið ekkert smá gott maður :mrgreen: :wink: 8)

En þessi merki eru því miður ekki að gera sig :?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 17:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Jun 2009 16:24
Posts: 190
jon mar wrote:
Verulega flottur bíll, og lippið ekkert smá gott maður :mrgreen: :wink: 8)

En þessi merki eru því miður ekki að gera sig :?



lippið er magnað verst hvað ég er duglegur að brjóta það þarf að steypa það aftur saman í vetur í 3 skiftið

en með merkið ég er allavega sáttur með það þó að ég viti að þetta er ekki fyrir alla. það er svo ekkert stór mál að skifta miðjunni á hauspúðanum út ef maður vill losna við það aftur

_________________
E34 520 m5025 vanos swappaður :D í notkunn
E34 520 m20 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group