bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bifhjólanám
PostPosted: Wed 11. Jul 2012 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Langar að taka mótorhjólaprófið. Eitthvað sem maður er búinn að tala um að gera í 14 ár en aldrei klárað.
Hver er bestur / hagstæðastur í kennslunni?

Endilega deilið reynslunni.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Wed 11. Jul 2012 14:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
var ekki stór þráður um akkúrat þetta málefni hérna fyrir ekki svo löngu síðan?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Wed 11. Jul 2012 14:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
sammála er að fara í þetta núna í sumar hef bara ekki komið mér í kanna þetta.
Væri gaman að heyra ef einhver hefði góða reynslu af einhverjum stöðum

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Wed 11. Jul 2012 15:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Mæli hiklaust með Njál

http://www.adalbraut.is/?c=webpage&id=6 ... tion=links


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Wed 11. Jul 2012 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Hvað er svona nám að kosta með öllu ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Wed 11. Jul 2012 17:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
Kjallin wrote:


ja, ég fór til hans. hann er góður :thup:

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Wed 11. Jul 2012 20:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Njáll er mjög góður :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Thu 12. Jul 2012 00:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
"Þeir sem hefja nám 21 árs eða eldri mega strax reyna við stórt bifhjólpróf."

Má semsagt ekki byrja að læra fyrr en 21 árs? Nenni ekki að bíða þangað til apríl :argh:

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Thu 12. Jul 2012 01:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Jú þú mátt læra. Minnir að þú fáir svo "stóra" prófið sjálfkrafa. Í versta falli læriru strax og tekur prófið svo þegar þú verður 21 árs
Semsagt vélhjólaréttindi eru þrennskonar, skellinaðra, lítil bifhjól og stór bifhjól.
Minnir að öll hjól undir 34hö flokkist sem lítil (fyrir utan skellinöðrur)

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Thu 12. Jul 2012 01:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Fór til njáls sem er mjög goður og skemmtilegur mæli með honum , kostaði mig um 100 kall allur pakkinn og það er ekkert sport að vera með minna prófið mátt ekki keyra neitt skemmtilegt en ég tok það 20 ára og fékk stóra profið sjalfkrafa 21árs og fór og keypti mer hjól :)

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Thu 12. Jul 2012 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Mæli með Njáli, engin spurning.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Fri 13. Jul 2012 06:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
Dr. E31 wrote:
Mæli með Njáli, engin spurning.


líst vel á þetta hjá honum er búinn að skrá mig á námskeið hjá honum verður haldið 25-27 júlí ef einhver er að spá í því að fara

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifhjólanám
PostPosted: Sat 14. Jul 2012 21:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ég lærði hjá Njáli á sínum tíma og líkaði mjög vel. Hann er hress og skemmtilegur og umfram allt góður kennari :D

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group