hef ákveðið að setja bílinn minn á sölu, er ekkert að drífa mig að selja þar sem mér líkar mjög vel við bílinn en þarf þó annað hvort ódýrari bíl eða eyðslugrennri.
bíllinn er rosalega kósí að innan og flottur að utan
Bmw E39 523ia1997
silfurgrár
Bensín
2500cc. 170hestöfl ( með m50 manifoldi ætti hann að verða 192)
sjálfskiptur
ekinn: 203.000
aukahlutirLeður( sportstólar)
Topplúga
rafdrifnar rúður frammí og afturí
rafdrifnir speglar
angeleyes ( annað virkar ekki,, eitthvað vesen með jarðsamband í öðru ljósinu)
16"M-Replicur á góðum Nokian dekkjum
kastarar ( annar með sprungum, verður liklega reddað fyrir sölu)
hann er shadowlined og nýrun eru satin svört.
það sem betur mætti fara-lykillinn er smá beyglaður og kemst ekki í hurðina þannig það er ekki hægt að læsa, þarf að skipta um batterý og fjarstýringunni lika.
-svissbotninn er ónýtur þannig það er startað með skrúfjárni í svissbotninum ( aðallykillinn verður þó að vera í svissnum til að bíllinn fari í gang. þannig það er ekki hægt að ræna bílnum)
bíllinn er með endurskoðunn. sett útá stöðuljós og handbremsu


hér sést í svissbotninn og hvernig bilnum er startað í dag. böggar mig ekkert og nýrr svisbotn kostar 26.000 annars er Zed inná kraftinum að taka sinn sviss og svissbotn úr bílnum sem hann er að parta fyrir mig.
verð700.000 í þessu ástandi.
800.000 og þá verður búið að redda nýjum lykli að hurðinni eða batterý í fjarstýrinu, laga svissbotn og kaupa nýjan kastara.
skiptiskoða öll skipti en þó ekki á dýrari í augnablikinu. mér vantar eyðslugrennri bíl en er þó tilbúinn að skipta á móti bíl sem eyðir svipuðu(13 innanbæjar) ef hann er ódýrari og frekar léttur í sölu.