E30 update:er búinn að rífa allt utan af bílnum og innan úr honum til að fara yfir og ath með rið og þessháttar, það kom mér skemtilega á óvart hvað þessi bíll er ótrúlega heill ekkert rið í botni að viti, eingöngu 3 lítil göt eitt mjög lítið bílstjórameginn við dekkið (foot restið í horninu) og tvö á hjólaskálinni farþegameginn að aftan. rið bólur hér og þar á bílnum að utanverðu en ekkert alvarlegt
upprunalega riðvörnin sem bíllin fór í þegar hann var nánast ný er alveg að gera sig, þykkt dökkt lag af ryðvörn í öllu boddíinu

það er greinilegt að það borgar sig að riðverja bílana ef maður ætlar að eiga þá í +20ár
set inn myndir af þessu seinna.Ég rakst á m-tech boddí kit á einni síðu í US and A og það freistar mig heilan helling veit ekki hvort ég á að halda bílnum stock eða breyta í m-tech look?
mér þykir hvort tveggja alveg flott en þegar maður var yngri þá slefaði

maður yfir m-tech e30 bílunum en nú er ég á báðum áttum
E39 update:er búinn að versla mér felgur undir frúarbílinn og urðu þessar fyrir valinu og þakka ég
Remington Ísaki fyrir viðskiptin.
Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta passar undir þann hvíta en miðað við þetta ætti þetta bara að verða ílagi

Búinn að panta hvít stefniljós á hliðarnar og ný BMW merki á húdd og skott hjá schmiedmann.com sem ég sækji í DK í næstu viku ásamt smá dóti fyrir E38 í leiðini
E38 update: Búið að sprauta það sem vantaði að framan og raða saman (mynd kemur seinna) nú vantar bara að láta Balla sprautara taka aftur endan á bílnum í geng svo hann verði 100%
