bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Að filma rúður
PostPosted: Tue 26. Jun 2012 20:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Sælir, er að fara að filma hjá mér nokkrar bílrúður, vitið þið um eitthvað gott DIY um hvernig maður eigi að filma rúður?

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Tue 26. Jun 2012 20:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Filmar maður afturrúðuna að utan?

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Tue 26. Jun 2012 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
ég held að það séu engar rúður filmaðar að utan, kannski fínt samt að sníða filmuna til að utan...

www.youtube.com :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Mon 02. Jul 2012 16:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 22. Oct 2009 14:41
Posts: 40
Hvernig bíll er þetta ?

Ef þú hefur aldrei séð þetta gert eða prófað að gera þetta áður, þá skaltu ekkert vera búast við neinu masterpísi :)

Filman er aldrei sett utaná.. hún er mótuð þar , en fer alltaf í að innan..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Mon 02. Jul 2012 16:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Jun 2009 23:20
Posts: 131
Postaðu síðan myndum þegar þú ert búinn :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Mon 02. Jul 2012 19:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Haukur.RACER wrote:
Hvernig bíll er þetta ?

Ef þú hefur aldrei séð þetta gert eða prófað að gera þetta áður, þá skaltu ekkert vera búast við neinu masterpísi :)

Filman er aldrei sett utaná.. hún er mótuð þar , en fer alltaf í að innan..



þetta er í Hilux, ég sá nefnilega myndband á youtube þar sem einn maður lét filmur bæði að utan og inn í afturúðu..

þetta var enginn höfuðverkur verð ég að segja, ég náði þessu bara mjög vel, alveg bólulaust :)

Image

Image

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Tue 03. Jul 2012 12:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 22. Oct 2009 14:41
Posts: 40
Vel gert :)

Maður sér þetta svosem ekki vel á svona mynd.. ryk og skítur myndast illa :)

Þetta virðist samt vera bara þokkalegasta filmun hjá þér, hægt að læra ýmislegt af Youtube..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Wed 04. Jul 2012 09:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Jun 2009 23:20
Posts: 131
Verð nú að segja að ég bjóst við verra :) en lýtur bara vel út ef það kom ekkert ryk, loft og brot hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Thu 05. Jul 2012 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Hvar fáiði efni í þetta n1 bílanaust ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Thu 05. Jul 2012 15:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
minnir að þeir heita enso

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Fri 06. Jul 2012 01:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Joibs wrote:
minnir að þeir heita enso


Ég keypti efnið mitt hjá N1, en strákarnir tala ekki vel til vörurnar þeirra
td með tímanum eigi þær til með að upplitast innan við 3 ár osfr.

Ég myndi tala við Enso og spurja þá út í hvaða áhöld þú þarft osfr.

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Fri 06. Jul 2012 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Enso er pleisið í að kaupa filmur,, n1 filmurnar eiga það til að rispast gg mikið þegar þú ert að skafa undan þeim vatnið..

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Sat 07. Jul 2012 03:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
agustingig wrote:
Enso er pleisið í að kaupa filmur,, n1 filmurnar eiga það til að rispast gg mikið þegar þú ert að skafa undan þeim vatnið..


Filmurnar rispast ef maður úðar ekki sápuvatninu á þær áður en maður skefur sápuvatninu undan þeim :wink:
það eru tvær tegundir af filmum hjá N1, ég tók dýrari týpuna, vonandi er hún betri.

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Sat 07. Jul 2012 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
og hvað er rúllan að kosta af þessu ?

kom nefnilega rispa í filmuna í afturrúðunni hjá mér er að velta því fyrir mér að prófa filma þetta sjálfur.

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að filma rúður
PostPosted: Sat 07. Jul 2012 13:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Misdo wrote:
og hvað er rúllan að kosta af þessu ?

kom nefnilega rispa í filmuna í afturrúðunni hjá mér er að velta því fyrir mér að prófa filma þetta sjálfur.


Rúllan er frá 3 til 7 þús, fer eftir því hversu dökka þú þarft.

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group