bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 16:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: heimasíða
PostPosted: Sun 09. Feb 2003 23:44 
Getur einhver leiðbeint mer vernig ég get fengið mer heimasiðu
skoðaði linkana sem þeir póstuðu bmw750 en eg skil þetta ekki sorry :oops:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Feb 2003 23:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þetta er ég gleymdi að skrá mig inn

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég myndi segja að það væri einfaldast að fara á síðuna www.cardomain.com og skrá sig þar inn.

Skráningin skýrir sig nokkuð sjálf, bara svipuð og skráningin hérna á bmwkrafti. Síðan þegar þú ert búinn að skrá þig þá fær maður heimasíðupláss þar sem maður getur uploadað myndum og búið til cardomain heimasíðu á netinu. Allar upplýsingar hvernig fara skal að eru á síðunni svo þetta ætti ekki að taka lengri tíma en svona 10mín.

Vona að þetta hjálpi.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 11:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég tek undir þetta sem Svezel var að segja,
þetta er einfaldasta leiðin til þess að setja myndir á netið.
Það eru líka ágætis leiðbeiningar þarna

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 17:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
takk strákar þetta er orðið einsog bræðrafélag :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he BMWbræður :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 17:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
er búin að skrá mig hvernig fæ ég mitt heimasíðusvæði? :oops:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þú skráir þig inn með notendanafninu og leyniorðinu sem þú fékkst úthlutað. Þá ættir þú að sjá link til vinstri á síðunni sem á stendur:

"Return to member lobby and customize your page"

Þú smellir á þennan link og þá færðu möguleikann á því að búa til eigin síðu. Það er heimasíðusmiður á síðunni með leiðbeiningum hvernig eigi að búa til síðu svo þetta ætti að vera frekar einfalt eftir það.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 19:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þakka þér innilega fyrir 8)

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Minnsta mál, hef hvort eð er ekkert betra að gera :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Feb 2003 20:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Er búin að fá svæði nú þarf eg að fá
myndirnar inn en eins og alltaf þá kann
ég ekki tölvur og ég eiga ekki saman :oops:



sorry

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Feb 2003 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þegar þú ert búinn að búa til nafn á síðuna í "summary" þá smellir þú að 1 fyrir aftan "Edit page:".

Þá kemur svona einfaldur heimasíðuritill á skjáinn og hægra megin er rammi sem stendur á "Add Images".

Þar smellir þú á "Browse" og velur myndir af harða disknum hjá þér.

Síðan smellir þú á "Upload Image" og þá er myndin komin í gagnabankann á síðunni.

Núna getur þú skrifað eitthvað sniðugt í miðju rammann og notar skipunina <IMG # C>, <IMG # R> eða <IMG # L> til að setja inn myndir þar sem þú setur númer myndarinnar(1,2,...) í stað # og C, R og L standa fyrir miðjujöfnun, hægrijöfnun og vinstrijöfnun.

Svo þegar þú ert búinn þá smellir þú á "Update This Page" neðst á skjánum.

Síðan getur smellt á "vehicle info" og sett inn upplýsingar um bílinn og þá ætti allt að vera klárt.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Thu 13. Feb 2003 23:41, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 22:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
það kemur ekkert þar sem þú skrifar
Núna getur þú skrifað eitthvað sniðugt í miðju rammann og notar skipunina , eða til að setja inn myndir

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Búinn að laga þetta, smá html conflict :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group