bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Tue 19. Jun 2012 21:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
BjarkiHS wrote:
Í sambandi við þetta "slys" á driftinu. Ég varð fyrir bílnum ásamt systur minni og mág, og varð ég fyrir GRÍÐARLEGUM vonbrigðum með viðbrögð BA manna.
Ég talaði við starfsmann þeirra þetta slysakvöld, og ýjaði að því að við sem urðum fyrir bílnum ættum að fá góð sæti á spyrnunni eða eitthvað í sárabætur(vorum öll með armbönd, og var ég því ekki að fara fram á neitt gefins.). Maðurinn tók vel í þessa bón mína, og kvöddumst við því.
Svo þegar ég mæti á spyrnuna sé ég þennan sama mann að selja inná svæðið og gef mig á tal við hann, viðbragðið þá var orðrétt "Farðu, ég hef ekki tíma fyrir þig."


Þetta finnst mér nú frekar einkennileg frásögn, veit þó ekki hvort átt er við mig.
Ég stóð í miðasölu á báðum keppnunum. Við tókum flestöllum vel sem ræddu amk. við mig i miðasölunni um að fá frítt inná spyrnuna daginn eftir, ef menn voru nýkomnir á driftið er óhappið varð. Rámar í að hafa hitt þennan mann, er þó ekki viss.
En minnist ekki að hafa séð hann né heyrt við spyrnuna.

Óhappið get ég ekki né vil afsaka, slælega var staðið að öryggi við þessa beygju. Mikil mildi að ekki fór verr.

Þjónustulund okkar Bílaklúbbsmanna getur hver og einn (sem kom norður) metið fyrir sig, en ég tel að gestir okkar hafið fengið ágæta þjónustu og ef við vitum af hnökrum á henni, bætum við um betur fyrir
næsta ár.

Mér fannst þetta algjörlega æðislegt, amk. spyrnan, hún var það eina sem ég sá smápart af.

Þórður

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Tue 19. Jun 2012 22:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
jah. Nú láðist mér að spyrja viðkomandi að nafni, þannig að ég veit ekki.
Ég talaði við einn, á meðan sjúkramenn voru að athafna sig og kom sá mjög vel fram.
Hinsvegar er ég ekki svo illa dannaður að heimta skaðabætur á meðan allt er í óvissu, þannig að ég fylgdi systur minni á spítalann og fékk þar fréttir frá foreldrum stráksins sem meiddist hvað mest að hann væri óbrotinn.
Fór svo seinna um kvöldið uppá svæði hjá ykkur þar sem ég talaði við fyrrnefndan aðila.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Wed 20. Jun 2012 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
arnibjorn wrote:
IngóJP wrote:
Þetta var Árni Björn í anda :lol: YA 120 enginn meiddist mikið

Það fokkar enginn í YA-120, annars fær hann grill í smettið.

Sýnist þetta bara vera óstýrandi framþungt fjós.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Wed 20. Jun 2012 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað er þetta Tómas :D

Það hafi margir áður getað keyrt þennan á hlið frekar létt. Aldrei fannst mér hann neitt sérlega framþungur þannig að það væri að skemma drift eiginleika hans.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Wed 20. Jun 2012 16:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Oct 2008 15:32
Posts: 71
ef að þið horfið á video-ið þá sjáið þið augljóslega að þeð er engin undirstýring í gangi.. bara smá sekúndubrot af hiki hjá þóri og þá fer þetta bara svona..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Gott að heyra að allir sluppu heilir.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
hvar er vídeó af þessu ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 13:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
http://funny-videos.eu/drifting-fail-in-iceland-biladagar-2012/

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slys á bíladögum
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
BjarkiHS wrote:


thx,

Þetta var harkalegt. Lukka að allir sluppu sæmilega heilir.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group