bíllinn buinn að vera leiðinlegur undanfarið...tékkuðum á kertunum og þá fær aðeins 1 af 4 kertum straum frá kertaþráðum þannig skipti um þá og enginn munur....næst er að skoða háspennukeflið og skipta um það á morgun..
einhverjar hugmyndir afhverju hann neitar að fara í gang???
er með vitlaustan MAF skynjara en það á ekki að hafa þau áhrif heldur bara prump,vitlaus blanda,kok og þess háttar sem hann gerir eiginlega ekkert af þegar hann fer í gang.
virðist vera leiðinlegri í gang þegar hann er heitur.
vantar hjalp sem fyrst því ég er að reyna komast á bíladaga á föstudaginn á honum og nenni ekki að standa i veseni fyrir utan einhverja sjoppu að starta endalaust haha

kv,bjarki 8678052