bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E36 320i - MYNDIR
PostPosted: Sat 26. May 2012 01:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Keypti þennan grip í Janúar og hef verið að dunda mér svona í hinu og þessu.

Fékk hann svona..

Image

BMW E36 320i
1997 árg
M52B20
Ekinn til tunglsins og til baka
5gíra
Blá tau innrétting, mjög heil
Þjófavörn
Rafmagn í framrúðum og speglum
M-Tech framstuðari

----

Framtíðarplön.

[*] Diffuser Mtech - Í pöntun
[*] Coilovers
[*] M-tech sýsla
[*] M52B25/B28
[*] Nýtt pústkerfi(er með einhvern hellaðan 4" skrímsi á honum núna :twisted: )
[*] Angel eyes
[*] 17" felgur
[*] Riðhreinsum og sprautun á húddi, brettum og hurð og massaður Verður gert um mánaðarmótin
[*] Og ný nýru fjandinn hafi það


Svona er hann í dag

Image
Image
Image

:aww: Er ekki frá því að þessi kútur fái að fjúka um mánaðarmótin



out..

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Last edited by AronT1 on Sat 09. Jun 2012 20:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i
PostPosted: Sat 26. May 2012 01:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Til hamingju með hann, líst vel á þessi plön :wink:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i
PostPosted: Sat 26. May 2012 21:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2011 09:19
Posts: 51
Helvítð flott hjá þér, Líst vel á frammtíðar plönin þín :thup:

_________________
BMW E30 325i 89


Last edited by TjorviF on Wed 06. Jun 2012 16:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i
PostPosted: Fri 01. Jun 2012 18:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Jææja búinn að redda mér 60/40 lækkunarsetti, diffuser á leiðini og svo sprautun um helgina á ég von á.

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i
PostPosted: Thu 07. Jun 2012 12:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
búinn að sprauta? :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i
PostPosted: Sat 09. Jun 2012 20:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Image
Image
Image
Image
--

Allt að gerast hérna, tek svo myndir á eftir þegar allt er klárt!
Vill þakka "arnthor" kærlega fyrir þetta.

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Aug 2012 19:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Fékk pakka í dag :P


Image

M-tech framstuðarai + lip og net (Hinn stuðarinn hnjaskaðist aðeins þannig ég bara keypti nýjann)
Nýtt frambretti(Hitt hnjaskaðist líka aðeins hjá sýls)
M3 Gormar
ooog Nýr tvöfaldur endakútur 2+2,5" út


Svo ætla ég að sverta nýrun hjá mér, smesagt grillið(teinana eða hvernig sem þið kallið það) og svo er Arnþór að fara sprauta þetta allt fyrir mig + húddið, nýrnabitann, hitt frambrettið.

Svo er ég að fara versla einhverjar sæmilegar felgur undir þetta á mánudaginn hugsanlega :)

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Aug 2012 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Vel gert mun lúkka hjá þér

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Aug 2012 17:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Þú kannski kemur með myndir af honum eins og hann er í dag? :lol:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group