bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 08. Dec 2023 06:22

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 322, 323, 324, 325, 326, 327, 328 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Thu 31. May 2012 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15933
Location: Reykjavík
Flott umfjöllun.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jun 2012 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Nú á ég bara eftir að setja í gang og athuga hvort að bíllinn er lekalaus. Allavega lekur ekkert af honum núna, hann hefur staðið í 2-3 vikur.

Glæraði plenium og pípurnar í gær, þannig að ég get sett saman. Er reyndar að bíða eftir einni 51mm 90° silicone hosu.

En alltaf er eitthvað sem má gera betur, þegar Intrax camber plöturnar voru settar í fyrir 3mur árum virðast menn hafa notað ranga bolta til að festa plöturnar við innribrettin. Ég hringdi í Intrax áðan og þeir vilja selja mér boltasett á € 42 fyrir utan sendingarkostnað. Það er helvíti mikið fyrir 6 30x8mm M6 bolta, en að vísu eru þeir með custom square haus til að geta slædað í plötunum og stillt camberinn. Ég ætla að reyna að modda bara M6 bolta til að fá hausinn 13x13mm square. Það ætti að vera ódýrara.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jun 2012 16:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Mjög flott umfjöllun! Og flottar myndir, verður gaman að sjá þetta enska tímarit.

Helv er bíllinn annars flottur :thup: SPA hringirnir voru bara æði, þarf að endurtakast!

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jun 2012 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Allt komið saman, vonandi enginn leki, allavega ekki neitt ennþá.. :|

Málaði strut brace og turnfestingarnar, Airboxið og chargepipes. Pípurnar komu eitthvað funky út.. og ég þarf að laga það seinna. Þetta er meira glans en OEM og ég vildi hafa það þannig, í contrast við möttu málninguna á innribrettunum. Kemur ágætlega út.

Blow off ventillinn komin á Pleniumið.
Image

Image

Image

Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jun 2012 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Snyrtilegt.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jun 2012 22:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 26. Apr 2009 15:26
Posts: 454
Vona að vélarsalurinn minn verði svona fallegur þegar mitt dót verður komið saman!

Bara snild hjá þér! :thup:

_________________
Ívar Helgi Grímsson

E34 ///M5 90
E21 315
Zx-6r 06


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Jun 2012 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Engin olía á gólfinu í skúrnum.... :shock: á reyndar eftir að fara út og setja alvöru þrýsting á kerfið

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Jun 2012 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Image

Performance BMW August 2012 :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Fri 08. Jun 2012 12:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jun 2012 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Búinn að prufa alvöru rönn?

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jun 2012 07:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
IngóJP wrote:
Búinn að prufa alvöru rönn?


Ekki á Braut, en ég er búinn að vera að leika mér aðeins. Bíllinn svínvirkar, og lekur engri olíu.

það er enn smá böggur með að rev-a bílinn í frígír. Ég var búinn að bæta við slatta af bensíni á akveðnu rev-sviði í vacume, og hélt að ég færi aldrei á það svið í akstri heldur bara í fre-reving, en á leiðinni í vinnuna áðan tók ég eftir því að ég var að keyra á því sviði og hann var massa ríkur þar sem ég hafði bætt við bensíni, þannig að það gekk ekki.

Þetta vandamál kemur í veg fyrir að ég geti t.d. Heal-Toe niður gírana og síkt, þar sem að bíllinn vill ekki reva nógu vel.

Þetta er eitthvað fíniseringaraðtriði. Ef ég stíg í botn í frígír kokar hann aðeins í byrjun, ríkur svo upp en stoppar við 4000rpm (fúskandi) og fer svo upp. þetta er líklega stilling fyrir snögga gjöf en ég hef ekki fundið út úr því ennþá.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jun 2012 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Held að þetta sé komið í lag, með lengra duration á bensínaukningu við snögga gjöf...

Going strong.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jun 2012 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hvenær á svo að fara á braut með gopro? :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jun 2012 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15933
Location: Reykjavík
Er ekki sér tafla fyrir acceleration fuel?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jun 2012 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Er ekki sér tafla fyrir acceleration fuel?

Ekki tafla, en ýmsar stillingar

Einarsss wrote:
Hvenær á svo að fara á braut með gopro? :)

Stefnan er tekin á 17 Júní

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jun 2012 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það eru tvær kúrvur

margfaldari fyrir snúninga

margfaldari fyrir hraða á gjöfinni.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 322, 323, 324, 325, 326, 327, 328 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group