bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Thu 24. May 2012 19:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Sá þennann fyrir utan verkstæðið hjá Arnþóri .. Leit vel út 8)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Thu 24. May 2012 20:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
þakka fyrir það, verður sennilega bara betri eftir sumarið.

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Thu 24. May 2012 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
hlakka til að sjá hann með lækkun að framan :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Sat 26. May 2012 19:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
Búinn að setja undir hann lækkunargormana að framan lítur mikið betur út. þarf samt að fá rocky til að taka myndir fyrir mig við tækifæri, þessi myndavél er ekki að gera sig.

bíllinn er mun skemmtilegri á þessum gormum, ætla að setja þá undir að aftan líka, en þarf þá sennilega að láta renna fyrir mig 35mm hækkunarklossa svo hann verði ekki mikið lægri að aftan.

Image
Image
Image

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Sat 26. May 2012 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hún er öll að koma til hjá þér 8)

Henni sárvantar samt grillin og ljóskastarana í framstuðaran.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Sat 26. May 2012 23:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
ég þyrfti eiginlega að fá annan stuðara, þessi er töluvert brotinn líka þó það sjáist ekki á honum. kemur að því einn daginn

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Wed 30. May 2012 22:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
byrjaði að ryðhreinsa í dag. furðulítið ryð í honum, stöku blettir hér og þar. aðallega hjólaskálar að aftan, og blettir neðst á hurðum, ath. allt hægt að sandblása í burtu. engin göt nema á bílstjórahurðinni, botninn er ansi lasinn, ætla að fá aðra hurð á hann. stefnan er svo að mála hann allan að utanverðu næstu helgi. Sjáum hvernig það á eftir að ganga.

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Wed 30. May 2012 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Allt annað að sjá hann hjá þér eftir þessa lækkun, en ég á til hurð af 740i handa þér

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Wed 30. May 2012 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ætlaru að lækka bílinn og setja svo upphækkunarklossa svo að hann verði ekki of lár?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Wed 30. May 2012 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
já væmntanlega, það er það sama og ég gerði setti reyndar 30 mm hækkun því annars komust 10" felgunar ekki undir

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Wed 30. May 2012 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gormarnir eru ennþá stífari þótt hann setji klossa undir þá

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Thu 31. May 2012 07:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
maxel wrote:
Ætlaru að lækka bílinn og setja svo upphækkunarklossa svo að hann verði ekki of lár?


já, í raun og veru. haha, þá er ég búinn að setja undir hann nýja gorma, og verð með hann í þeirri hæð sem ég vil. gormarnir sem eru undir honum eru orðnir ansi sjúskaðir. enda bíllinn keyrður 334þúsund í dag.

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 740i Brokatrot
PostPosted: Sun 12. Aug 2012 00:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
Nýlegar myndir af honum, er búinn að mála báðar afturhurðar fyrir ofan lista og afturbrettinn, annað frambrettið líka. á eftir að taka restina, tók svona það sem lá á. skipti líka um felgur, aðeins klassískara útlit, er mun sáttari þó ég hafi verið vel sáttur með hinar.

Image

Image

Image

Image

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Aug 2012 00:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
mikið djöfull er hann ordin flottur hjá þér :thup:

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Aug 2012 12:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
já þetta er allt að koma þakka þér

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group