anger wrote:
Þetta hljóð, eykst það eftir því sem maður gefur í ? Ef svo er, þá kom þetta hljóð eftir að eg fór með bilinn í viðgerð í B&L, eg sagði þeim það og þeir sögðust ætla að laga það fyrir mig. En eg fór aldrei með bílinn aftur.
Og eg veit ekki hvaða stýrisdæla fylgdi með bilnum, efast um að eg hafi látið einhverja gamla ónyta vera með. En er þetta hljóð eina sem er að "styrisdælunni"?
Já, annars virkar hún fínt og já þetta eykst þegar maður gefur í, einstaklega pirrandi, spurning hvort þeir muni nokkuð eftir því loforði

, annars var gangsetning í dag og var ég ekki par sáttur með útkomuna, gegnur bara á sex, allt sett saman eins og það var tekið í sundur, eina sem ég gerði var að hreinsa spíssa, mála, skipta um pakkningar, loftsíur, kerti, hosur og klemmur, er ekki að skilja þetta, er buinn að fikta aðeins i þessu, pússaði aðeins kveikjulokið og hamarinn, og tryggði að allir þræðir væru vel á sínum stað, EML ljósið kemur btw eftir að maður er buinn að keyra i svona 3 min, en gangurinn breytist samt ekkert þegar það kemur á, einhverjar hugmyndir?