Er að byrja rífa einn E32 735i, árgerð 1990.
Vantar vél og skiptingu í hann.
Demantsvartur upprunalega, var málaður fyrir nokkrum árum og áferðin er hömruð á stöðum.
Svört comfort leðursæti, með rafmagni að framan, lumbar support og armpúðum. Rafmagn í hauspúðum aftur í.
Stóra OBC 15" Style 2 álfelgur á einhverjum sumardekkjum. Opið drif
Dökkar rúður að aftan ásamt afturrúðu
Breiði framendinn, húddið er samt beyglað og sparslað,,,,,veit ekki hvort það sé viðgerðarhæft. Stuðarinn er amk fyrir breiðu nýrun og breiðu nýrun eru surtuð. Grillin eru líka til fyrir breiða framendann. Stuðarinn er ekki með V8/V12 hornum að neðanverðu samt.
Ýmislegt nýtilegt úr honum svosem: Leðurinnréttingin Háglans viðarlistar Leðrað airbag stýri Allar bremsudælur Allir demparar Allir gormar Bensíndæla Bensíntankur Opið drif Drifskapt Pústkerfi 735i complete 2 hurðar beyglaðar en ég á allar hurðar á E32 af öðrum bílum. Afturhurðarnar eru með dökkum rúðum,,,,,afturrúðan tinted líka. Bæði frambretti heil Skottlok er beyglað en ég á það til af öðrum demantsvörtum bíl. Framstuðari breiður framendi Grill breiður framendi Nýru breiður framendi Framljós eru heil Kastari vinstra megin að framan Afturstuðari Stóra OBC Vatnskassi
Skúli Rúnar s: 8440008
_________________ Skúli R E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d
|