bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 08. May 2012 23:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Var að fá þennann

1 skítléleg mynd bara til að hafa 1 mynd. Frændi minn rennir bráðum við með rándýru Canon EODblahblah (250þús kr. vél)
Tökum flottar myndir sem sýna alla þessa fínu brúnu ryðbletti 8)

BMW E36 320i Touring
Árgerð 1995
Ekinn aðeins 310.000 (307.000 við eigandaskipti)
M52B20
5 gíra
Svart leður í ágætis ástandi
Svört og mjög heil innrétting
17" x 8" Style 32 felgur
205/40 dekk allann hringinn
Þjófavörn
Rafmagn í framrúðum og speglum
Topplúga
Fjarstýrðar samlæsingar
Hiti í framsætum
M-tech stýri með Airbag
M-tech fjöðrun
M-Gírhnúður (þarf að skipta, klofnaður á undarlegann hátt)
Einhver ljótur loftsíu sveppur
Túba í stað hvarfa
2.75" púst frá hvarfa og 2-faldur endakútur



Plön, viðgerðir og fleira :

[X] = klárað
[/] = í vinnslu,komið í hendurnar
[ ] = óklárað


nýtt frambretti [X]
M-stuðara [X]
M-Diffuser [/]
M-Sportsstýri m/airbag [X]
Nýjar bremsur að framan [X]
40mm lækkunargorma að framan [x]
Ryðhreinsa, bletta og slétta úr honum aðeins (hagkaupsdældir o.s.f) [ ]
Nýja sílsa og laga tjakkpunkta [ ]
Skipta um stangir í stýrisbúnaði [x]
Nýjar ///M logo gólfmottur [/]
Nýjann ///M gírhnúð [ ]
M-hurðarlista [ ]
Skipta út þessum svepp með venjulegu boxi [ ]
323/25 pústkerfi [ ]
Lægra hlutfall í drifið [ ]
Redda nýjum króki [ ]
M52B25/B28 swap [ ]
airbag slip-ring í M-tech stýrið [/]
Nýja gúmmípúða og plasthulsur í afturdempara [x]




Fæðingarvottorð

Vehicle information

Type Value
VIN WBACE51060EN59000
Type code CE51
Type 320I (EUR)
E series E36 (3)
Series 3
Type TOUR
Steering LL
Doors 5
Engine M52
Displacement 2.00
Power 110
Drive HECK
Transmission MECH
Colour SCHWARZ 2 (668)
Upholstery LEDER STANDARD/SCHWARZ (P8SW)
Prod.date 1995-06-20


Options

Code Description (interface) Description (EPC)
S235A ANHAENGERKUPPLUNG,KOPF ABNEHMBAR Towing hitch, detachable (týndur)
S243A AIRBAG FUER BEIFAHRER Airbag for front passenger
S302A ALARMANLAGE Alarm system
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Windscreen, green-tinted upper strip
S386A DACHRELING Roof railing
S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S410A FENSTERHEBER, ELEKTRISCH VORN Window lifts, electric, front
S413A GEPAECKRAUMTRENNETZ Luggage compartment net
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S498A KOPFSTUETZEN IM FOND Headrests mechanically adjustable, rear
S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight vertical aim control
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
Code Description (interface) Description (EPC)
S529A MIKROFILTER Microfilter
S556A AUSSENTEMPERATURANZEIGE Outdoor temperature indicator
S651A BMW Bavaria C Reverse Radio BMW Reverse RDS
S676A HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM HiFi speaker system
S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension
S710A M LEDERLENKRAD M sports steering wheel, multifunction

L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Omission of outer-skin preservation

ætla að gera hann eins góðann og veskið leyfir (Sem getur verið takmarkað.. en hey! I love ebay.de 8) )

Image

Kv.
Helgi

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Last edited by Bandit79 on Sat 18. May 2013 21:26, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Touring
PostPosted: Tue 08. May 2012 23:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Þessi er flottur 8)
Til hamingju með hann :thup:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Touring
PostPosted: Tue 08. May 2012 23:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
hann er fínn sko .. þarf bara snýta honum ansi hressilega en alveg þess virði.

Verkefna og wish list er ágætlega langur

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. May 2012 17:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Allt annað að sjá bílinn með alvöru felgum! :thup:
Hlakka til að sjá hann þegar M-Tech stuðarinn er kominn á :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. May 2012 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Til hamingu ;)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. May 2012 18:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Sá þennan á Selfossi og hann lúkkar mjög vel.

Spurning um að henda í BMW samkomu í sumar hérna á Selfossi þar sem maður er farinn að sjá svo marga BMW-a á ferðinni hérna í bænum.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. May 2012 00:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Vlad wrote:
Sá þennan á Selfossi og hann lúkkar mjög vel.

Spurning um að henda í BMW samkomu í sumar hérna á Selfossi þar sem maður er farinn að sjá svo marga BMW-a á ferðinni hérna í bænum.


Ég var akkurat að hugsa það saman .. gerðum það fyrir svolitlu síðan (2006/7 held ég). Mættum 6-8 bílar sem var bara fínt og Steini B tók fínar myndir :)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. May 2012 22:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Þessi kominn með nýja v/framhjólalegu og nýjar bremsur að framan :)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. May 2012 14:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
M stuðari og nýtt frambretti farið til Arnþórs í sprautun :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. May 2012 02:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Smá pantað af ebay.de

40mm lækkun að framan
stýrisstangar sett (wishbones, sporstangir,fóðringar og meira.. 8 hlutir samtals)

Eithvað smádrasl pantað hjá Schmiedmann (demparapúðar og rör)

Brettið og stuðarinn komið úr sprautun.. smelli þessu bráðum á ásamt diffuser.

Annars fékk hann smá dekurdag í gær.. 1 umferð af hreinsibóni og 1 umferð af massabóni. Allavega ekki svona mattur lengur... enginnn smá munur. Greinilega ekki verið bónaður í soldinn tíma.

Kem með nýjar myndir þegar þetta fer allt að smella.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Jun 2012 00:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Nokkrar símamyndir :

úr þessu

Image

í þetta.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

smá munur :)

Kem með betri myndir þegar hann byrjar að nálgast malbikið aðeins meira að framan. Hann var smá skítugur að innan og M-tech stýrið er komið í en ekki þegar þessar myndir voru teknar. Vantar að setja diffuserinn á að aftan og svo eru nýjar M design aftermarket mottur pantaðar og eru á leiðinni.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Jun 2012 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Djöfull er hann orðinn ruglflottur hjá þér gamli!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Jun 2012 14:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
maxel wrote:
Djöfull er hann orðinn ruglflottur hjá þér gamli!


Takk fyrir það Axel.. en það á eftir að gera helling. Lýtur samt mun betur út en þegar ég fékk hann. Nýja frambrettið og stuðarinn gerir alveg helling fyrir hann.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Jun 2012 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Jájá, en hellingsmunur, ef þetta væri minn bíll þá væri checklistinn einhvern veginn svona
-Samlita afturstuðara og setja diffuser á hann
-Setja á hann sílsaplöst
-Afturljós með hvítum stefnu ljósum
-Temmileg lækkun að framan
-Vindskeið á hlerann
-M Listar á hurðar og bretti

Style 32 er bara að gera sig á honum, þarf að fara sjá hann í eigin persónu :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Jun 2012 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Já og M52B28/M52B25 með B28 sveifarás með nokkrum vel völdum breytingum væri mega flott í hann :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group