verslaði þennann í vikunni
E28 520i
árgerð 1981 ( elsti e28 á landinu )
Ekinn 104.670km
m20b20
Það er soldið ryð í honum, en mestmegnis yfirborðsryð, mesta ryðið er í húddinu á honum, á þessum basic stöðum,
ss sithvorumeginn í horninu við gluggapóstinn og eldvegginn, og svo þar sem að rafgeymirinn er!
þar verður skorið úr og soðið í aftur, er búinn að hugsa mér að sandblása bílinn áður en ég fer út í ryðbætingar,
bæði til að ná öllu yfirborðsriði og auðvelda vinnu við það sem þarf að skera úr.
Þarf að redda farðegahurð frammí, hún er ónýt af ryði!
á eftir að taka teppin úr honum, aldrei að vita hvað það leinist af riði þar!
Mig langar einnig að taka mótorinn upp og shine-a og gera góðann, þó hann snúist! þarf að skifta um vatnsdælu og held bensíndælu líka!
Ætla mér að gera proper uppgerð á þessum með tímanum!
Kem með fleyrri og ítarlegri myndir seinna, þegar ég man eftir að fara með myndavélina með, tók þessar á símann



