Er að auglýsa fyrir félaga minn þennan eðalbíl.
E34 525ix Touring 1994 árgerð
Ekinn 23X.XXX
Sjálfskiptur, topplúga, skriðstillir, topplúga tvöföld sem virkar fínt. Net á aftursætum sem festist í þak.
Litur er dökkgrænn að utan, dökkgrár að innan
Mótor og skipting tekin upp í ca. 160.000 km. Tímakeðja slitnaði og allt því tekið upp vegna þess.
Málaður í fyrrahaust, heilmálaður fyrir utan topplúgu, nýjir sílsar smíðaðir.
Felgur blásnar og málaðar - Nýleg vönduð heilsársdekk.
Ný lögn frá vökvastýri aftur í dempara.
Nýjir gormar að framan.
Nýjir listar neðan á hurðir.
Ný framrúða.
Sæti öll nýklædd, leðurlíki í hliðum, tau í miðju.
Allt í bremsum nýtt, allan hringinn.
Þessum bíl hefur verið haldið við sérlega vel, búið að henda í hann ófáum seðlum. Við erum að tala um 200.000+ hjá eðalbílum, bara hjá núverandi eiganda. Þess utan er það hjá fyrrverandi eiganda heilsprautun, smíða sílsa omfl.
Tveir kollegar mínir hafa átt bílinn, þar áður Hemmi sem er mörgum kunnur, en hann vann á verkstæðinu hjá B&L, er nú hjá Eðalbílum.
Skipti eru ekki vinsæl.
Verðmiði er 690.000.-
Senda pm á mig!
Sæmi















