bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 22. May 2012 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
En að senda með cargo? Pabbi flutti allavega einusinni heilann bíl með flugi til íslands... Það voru fullt af loftpúðum í honum :lol:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
agustingig wrote:
En að senda með cargo? Pabbi flutti allavega einusinni heilann bíl með flugi til íslands... Það voru fullt af loftpúðum í honum :lol:


Borgar sig ekki, það kostar 50-60 þúsund.

Það má reyndar ekki einu sinni senda naglalakk eða ilmvötn, en ég skil þetta reyndar með loftpúðan. Það er sprengiefni í þessu þó það sé nú ekki líklegt til að granda flugvélum.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 16:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
já það getur verið vesen að senda sprengju milli landa, prufaðu kanski talíbanana þeir ættu að þekkja þetta eh :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég var nú að skoða á sínum tíma að kaupa loftpúðastýri á eBay og sá sem var að selja sagðist geta sent þetta með flugi án vandræða. Hann var meira að segja með gott feedback rating og fullt af fólki búið að kaupa af honum loftpúðastýri og gefa jákvæð ummæli um hraðan flutning.

En ég lét ekkert verða úr því svo ég veit ekki hvernig hann færi að því. Kostnaðurinn var að vísu í dýrari kanntinum.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Það þarf ekki að vera mikið mál að senda þetta ef það er ekki tekið nákvæmlega fram hvað sé í pakkanum.

En hvernig Airbag er þetta sem þig vantar gæti vel verið að einhver eigi svona til

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
IngóJP wrote:
Það þarf ekki að vera mikið mál að senda þetta ef það er ekki tekið nákvæmlega fram hvað sé í pakkanum.

En hvernig Airbag er þetta sem þig vantar gæti vel verið að einhver eigi svona til


einn í sport stýri á e39 og annar í z3.

Ég er þegar búinn að kaupa annan, hinn er á innkaupalistanum.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ef þú ert með UN númerið á loftpúðanum þá skaltu hringja í t.d. Icelandair cargo og spyrja útí þetta. UN númerið á loftpúðanum fæst hjá framleiðanda loftpúðans og það fer eftir því hvort að það megi flytja hann með flugi eða ekki.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ef það er svona loftpúði sem þig vantar þá á ég einn slíkan til, ef mig misminnir ekki, þarf að athuga í skúrnum:

Image

Image

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Jss wrote:
Ef það er svona loftpúði sem þig vantar þá á ég einn slíkan til, ef mig misminnir ekki, þarf að athuga í skúrnum:


Vantar í svona, reyndar án takka:

Image

með einni hleðslu

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. May 2012 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
veit um gæja sem keypti bensíndælu út í USA og svo var hann stoppaður af og það var farið yfir allt og þá vantaði staðfestingu frá framleiðanda að dælan hefði aldrei verið prófuð í bensíni og hann fékk ekki að fara með hana í flug.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. May 2012 00:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
vandamálið við þetta allt saman er segulsviðið í flugvélunum sem getur valdið því að það verði t.d. sjálfíkveikja í bensíni og að loft púðar springi nema ef þetta er í sérstökum umbúðum enn eins og með t.d. bíl ef hann er flutur með flugvél að þá er það í lagi því það er hægt að jarðtengja hann og þá er allt í góðu, en það er ekki vinsælt að rífa upp stíri eða pakka til að jarðtengja þá, enn sumir loft púðar eru þannig að þeir geta ekki eða að það sé í lagi að þeir lendi í áhrifum rafseguls sviðs, einfaldara að seigja bara nei við alla, og það er allveg ótrúlegt hvað svona lítil spreingja getur gert í þessum flugvélum, enda eingin smá þrístingur sem er í þessum púðum þegar þeir springa, gætu t.d. fleigt einhverju frá sér í skrok fluvélarinar og gatað hann enda ekki þygt blikið í þessu

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. May 2012 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Það virðist vera sem að FedEx í UK séu til í að senda þetta milli landa. :thup:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group