bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 21. May 2012 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Ég var að kaupa mér sumarfelgur á Pajeroinn.
Langði að forvitnast um það hvort einhver vissi hvað það kostaði að láta negla góð vetrardekk sem bíllinn er á.
Langaði að hafa allt klárt fyrir næsta vetur.

Þau hafa ekki verið nelgd áður og eru tiltölulega lítið slitin.
Einhverjar uppástungur?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. May 2012 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
það er trúlegast hægt að bora þau og negla aftur ef að það er pláss fyrir nagla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Dóri- wrote:
það er trúlegast hægt að bora þau og negla aftur ef að það er pláss fyrir nagla.


Takk fyrir þetta. Hvar get ég látið gera þetta fyrir sanngjarna upphæð?
Einhver sem býður sig fram?

Reyndar eru naglagöt á dekkjunum. Get ég ekki notað þau ef dekkin eru lítið slitin og "hrein"?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
geta ekki flest dekkjaverkstæði gert þetta ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Zed III wrote:
geta ekki flest dekkjaverkstæði gert þetta ?


Hef því miður ekki Guðmund
Þætti vænt um ábendingar um sanngjarna aðila :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Pitstop eða BJB væru fystu testin hjá mér, enda í Hafnarfirði.

Hvaða dekkjaverkstæði ert þú vanur að nota ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Zed III wrote:
Pitstop eða BJB væru fystu testin hjá mér, enda í Hafnarfirði.

Hvaða dekkjaverkstæði ert þú vanur að nota ?


Kvikk fix og Dekkverk eru í uppáhaldi.
Heyri í þeim á eftir.

Aðrar uppástungur vel þegnar.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Dekkverk nelgdu jeppadekk fyrir mig, Ég var alls ekki ánægður með þessa litlu naglatitti sem þeir settu í dekkin.

Enda var þessi dekkjagangur keyptur fyrir bíl á Austurlandi í huga sem er mikið á ferðinni.

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. May 2012 15:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Ég veit ad solning hefur verid ad thessu held ad thad sé sammt alveg rugl dyrt hjá theim

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. May 2012 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Það versta er hvað vetrardekk slitna hratt á sumrin.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. May 2012 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Dekkverk græjuðu þetta fyrir mig.
Voru nokkuð sanngjarnir á upphæð.

Heppnaðist ágætlega bara.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group